RÚTURNAR VIÐ LEIFSSTÖÐ HURFU

    Borist hefur póstur:

    Svo mikil var traffíkin af ferðamönnum að koma til landsins í fyrradafg að rúturnar fylltust allar og fóru burt og engin var eftir. Túristarnir stóðu bara úti í suddanum og veltu fyrir sér hvað væri í gangi.
    Reyndar er rútufyrirtækjunum skylt að vera alltaf með tilbúnar rútur þarna fyrir framan, en hafa sjálfsagt ekki ráðið við fjöldann.
    Auglýsing