RÚSTAR SKRADDARANUM Á HORNINU

    Stórvirkar vinnuvélar eru við að rústa Skraddaranum á horninu á Skúlagötu 26 þar sem Vitastígur gengur niður. Þarna stendur til að reisa stærsta hótelturn landsins.

    Sjálfur komst skraddarinn undan upp í Ármúla 40 þar sem hann heldur áfram að sauma á 2. hæð.

    Auglýsing