RUSLATUNNUR LEIKFÖNG BARNA

    Jóhanna og ein af skemmtilega ruslatunnunum.

    “Frábært að fá ruslatunnur í hverfið en hefði ekki verið sniðugra að hafa þær hærri en börnin,” segir Jóhanna Haukdal Styrmisdóttir en Reykjavíkurborg hefur set upp þessar skemmtilegu ruslatunnur sem krakkar elska að vaða í, týna sorpið upp úr og leika sér að.

    Auglýsing