RÚNAR KRISTINS TIL GUÐNA BERGS

    Samkvæmt áreiðanlegum heimildum sportdeildar mun Rúnar Kristinsson núverandi þjálfari meistaraflokks KR í Pepsideild karla verða ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá KSÍ og hlutverk hans að miðla þeirri þekkingu sem er að verða til innan A-landsliðanna til yngri landsliða og félaganna. Rúnar hefur mikla reynslu bæði sem leikmaður og þjálfari innanlands sem utan og verður mikill styrkur fyrir KSÍ að mati allra sem til þekkja.

    Auglýsing