Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

RÚLLUÐU ÞESSU UPP!

Rolling Stones hituðu upp fyrir 50 ára afmælistónleika sína í í fyrrakvöld á La Trabendo klúbbnum í París.

Fáir útvaldir komust að en 600 manns fylgdust með hljómsveitinni taka sína stærstu smelli í 75 mínútur non-stop.

Það leið yfir suma – af ánægju einni.

Fara til baka


JÓN PROPPÉ OG LITADÝRÐ BJARNA

Lesa frétt ›LEIFTURSÓKN DAVÍÐS GEGN FORSETAFRAMBJÓÐENDUM

Lesa frétt ›BJÓRSÓÐAR Í BORG

Lesa frétt ›MONEY HEAVEN

Lesa frétt ›BRIM Í BOLTANUM

Lesa frétt ›RITSTJÓRA STILLT UPP VIÐ VEGG

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að borist hafi póstur: Þrátt fyrir gríðarlegann fjölda áskoranna, þá tilkynni ég hér með að ég hef hvorki áhuga né vilja til að bjóða mig fram til embættis forseta Íslands. Það er sjálfsagt yndislegt að hafa bílstjóra til að keyra sig milli kokteilboða og ritara til að svara pósti og síma. En það dugar ekki til og ekki heldur föstu tekjurnar og ókeypis húsnæðið. Takk allir sem hafa hvatt mig til framboðs. Ást og Friður. Damon.
Ummæli ›

...að yfirdráttur í banka sé ekki góður kostur nema til að byrja með og það eigi við ýmislegt annað í landinu.
Ummæli ›

...að það ætti engin að missa af sólinni  á Mallorca í maí, allaf 24 stiga hiti - frábær verð fyrir alla fjölskylduna með Úrval Útsýn - smellið hér!
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. RITSTJÓRA STILLT UPP VIÐ VEGG: Sjá frétt!...
  2. MILLJARÐAÆVINTÝRI Á AKUREYRI: Kvikmyndatónlistararmur Menningarfélags Akureyrar hefur fengið risaverkefni þegar samið var við ...
  3. LEIFTURSÓKN DAVÍÐS GEGN FORSETAFRAMBJÓÐENDUM: Tónskáldið og listamaðurinn Sverrir Stormsker skrifar grein í Morgunblaðið í dag um forsetaframbjóðe...
  4. TORTÓLATRYMBILL Á AUSTURVELLI: Auðmaðurinn og fyrrum gjaldkeri Samfylkingarinnar, Vilhjálmur Þorsteinsson, hefur verið virkur í...
  5. AFBRÝÐISEMI Í HAFNARFIRÐI: Hann vill losna við Boss-úrið strax - skiljanlega. Einhvers staðar verður að draga mörkin....

SAGT ER...


Ummæli ›

...að fjölmennt hafi verið í messu hjá Rússnesku réttrúnaðarkirkjunni á Öldugötu 101 Reykjavík fyrir helgi.
Ummæli ›

...að ljóðskáldið Kristian Guttesen sé á fleygiferð: Í fyrra kom í tilefni af 20 ára skáldaafmæli úrval ljóða eftir mig. Var því verkefni ýtt úr vör með samfélagslegri söfnun í gegnum Karolina Fund. Reynslan af því verkefni var í allan stað jákvæð og blés mér kjarki í brjósti. Í framhaldi af því langar mig að uppfylla gamlan draum og gefa út tvær bækur á sama tíma. Þær munu nefnast Englablóð og Hendur morðingjans. Til að tryggja að umgjörð og frágangur bókanna verði eins og best er á kosið, er óhjákvæmilegt að notast við aðkeypta vinnu, hvað varðar ritstjórn, prófarkalestur, hönnun, frágang o.fl. Með því að styrkja framtakið um 45 evrur eða meira munt þú tryggja þér báðar bækurnar og stuðla að því að verkefnið verði að veruleika. Um mig: Ég fæddist í Danmörku og bjó þar í 10 ár af fyrstu 11 árum ævinnar. Ég dvaldi við nám í Bretlandi frá 1995 þar sem ég lauk BS prófi í hugbúnaðarverkfræði frá Glamorgan háskólanum í Wales 1999. Ég settist aftur á skólabekk 32gja ára gamall við Háskóla Íslands og hef á undanförnum árum lokið BA gráðu í heimspeki með ritlist sem aukagrein, MA gráðu í ritlist og Diploma í kennslufræði framhaldsskóla. Þessa dagana er ég að ljúka meistaragráðu í heimspeki. Ég er búsettur í Reykjavík ásamt eiginkonu minni og börnum og kenni heimspeki við Landakotsskóla. Frá tvítugsaldri hef ég birt ljóð og sögur í tímaritum og dagblöðum á Norðurlöndum og hafa verk eftir mig verið þýdd á albönsku, dönsku, ensku, frönsku, malayalam, norsku og spænsku. Og hér er ljóð:  
Ummæli ›

...að Sigurður Einarsson fyrrum Kaupþingsstjóri sé komin á Facebook.
Ummæli ›

Meira...