Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

RÚLLUÐU ÞESSU UPP!

Rolling Stones hituðu upp fyrir 50 ára afmælistónleika sína í í fyrrakvöld á La Trabendo klúbbnum í París.

Fáir útvaldir komust að en 600 manns fylgdust með hljómsveitinni taka sína stærstu smelli í 75 mínútur non-stop.

Það leið yfir suma – af ánægju einni.

Fara til baka


SANDHVERFA BETRI EN SJÁLFHVERFA

Lesa frétt ›KRISTINN H. RÁÐINN RITSTJÓRI

Lesa frétt ›VISSIR ÞÚ ÞETTA UM FLUGFARGJÖLD?

Lesa frétt ›SJARMI MIÐBÆJARINS KAFFÆRÐUR

Lesa frétt ›BÍLASTÆÐADÓLGAR HERJA Á HÖRPU

Lesa frétt ›23 KONÍAKSFLÖSKUR TIL SÖLU Á BLAND.IS

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að Lilja D. Alfreðsdóttir, sem fór úr Seðlabankanum til að taka við starfi sem verkefnastjóri á skrifstofu forsætisráðherra, sé dóttir Alfreðs Þorsteinssonar fyrrum borgarfulltrúa Framsóknar og stjórnarformanns Orkuveitunnar - þannig að hún ætti að kunna vel við sig hjá Sigmundi Davíð.
Ummæli ›

...að það sé kominn kaldur pottur í Vesturbæjarlaugina þar sem áður var gamli barnapotturinn - alveg ískaldur enda merktur Cold Tub - og aldrei neinn í honum.
Ummæli ›

...að Reynir Traustason fráfarandi ritstjóri DV fari óþverraorðum um vefsíðuna eirikurjonsson.is í fréttaviðtali í Fréttablaðinu í dag þar sem hann segir vefmiðilinn "verðlaust fyrirbæri" og "dót sem er einskis virði". Hið sanna er að eirikurjonsson.is hefur malað eigendum sínum gull í hálft þriðja ár en sjálfur hefur Reynir verið í mínus frá fæðingu.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. KRISTINN H. RÁÐINN RITSTJÓRI: Kristinn H. Gunnarsson fyrrum alþingismaður hefur verið ráðinn ritstjóri vikublaðsins Vestfirðir...
  2. KJARNINN OG FRÉTTATÍMINN:                   Í umróti íslenskra fjölmiðla síðustu daga hefur orð...
  3. VISSIR ÞÚ ÞETTA UM FLUGFARGJÖLD?: Vanir ferðalangar vita að flugfélög sem aðeins fljúga hingað til lands yfir sumartímann eru oft ...
  4. SVALUR SVILI BORGARSTJÓRA: Baldur Kristjánsson er einn besti ljósmyndari landsins og hefur tekið margar af þeim myndum sem áhri...
  5. HVER ER INGA MAGG?: Hver er þessi Inga Magnusson sem fer svona á kostum í uppistandi í Washington DC? Upplýsingar...

SAGT ER...

...að börn í Fossvoginum séu ánægð með starfsmann í 10-11. Í gær sátu tveir strákar, á að giska níu ára, fyrir utan 10-11 í Grímsbæ og sögðu við gesti og gangandi: "Þetta er besti starfsmaður 10-11 í heimi. Hann gaf okkur einnar krónu afslátt."
Ummæli ›

...að orðið atvinnumaður, sem nær eingöngu er notað um knattspyrnumenn sem leika fyrir föst mánaðarlaun, sé eitt það versta í tungumálinu - segir ekki neitt nema að viðkomandi hafi atvinnu. Orðið vegabréf er hins vegar eitt það besta - svo lýsandi og gegnsætt að jaðrar við töfra.
Ummæli ›

...að Flateyri sé að verða miðja alheims í Reykjavík vegna þess að eftir nokkra daga verður kvikmyndin París norðursins frumsýnd en hún er einmitt tekin upp á Flateyri þaðan sem Ólafur M. Magnússon, fyrrum stjórnarformaður DV, er en hann heldur upp á sextugsafmælið sitt um helgina á meðan Bjössi í World Class og Reynir Traustason slást eins og hundar um DV en þeir eru báðir frá Flateyri líkt og Björn Ingi Hrafnsson sem stendur á hliðarlínunni og fylgist með.
Ummæli ›

...að visir.is sé allur orðinn ferskari í myndskreytingum og framsetningu eftir að nýr yfirmaður tók við eins og sjá má af myndum af innanríksráðherra með skýringatextum og líka í frétt um að aftur sé hægt að fá Coca Cola í Þjóðleikhúsinu.
Ummæli ›

Meira...