Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

RÚLLUÐU ÞESSU UPP!

Rolling Stones hituðu upp fyrir 50 ára afmælistónleika sína í í fyrrakvöld á La Trabendo klúbbnum í París.

Fáir útvaldir komust að en 600 manns fylgdust með hljómsveitinni taka sína stærstu smelli í 75 mínútur non-stop.

Það leið yfir suma – af ánægju einni.

Fara til baka


KOSNINGADÓT FORSETANS

Lesa frétt ›HEIMURINN TILHEYRIR ÖLLUM – EKKI FÁUM ÚTVÖLDUM

Lesa frétt ›REYNIR TRAUSTA Í NÝRRI VINNU

Lesa frétt ›SIGMUNDUR SLÓ Í GEGN Í BREIÐHOLTI

Lesa frétt ›ÓSIÐUR Á JÓLUM – MYND

Lesa frétt ›BANKAHRUN Í SAUÐSKINNI

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að þetta sé Topp 6 á föstudagskvöldi samkvæmt mælingum.
Ummæli ›

...að fyrirbærið Black Friday sem tröllríður öllu ætti að heita Föstudagur til fjár.
Ummæli ›

...að hann sé doldið góður þessi, Patrick Modiano, sem fékk Nóbelsverðlaunin í fyrra og svo heppinn að Sigurður Pálsson þýddi hann á íslensku. Marzipan á koddanum fyrir svefninn.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. VEIKINDI BUBBA OG ÓMARS: Bubbi Morthens hefur verið að kljást við flensu og Ómar Ragnarsson hughreystir hann. Allt ger...
  2. NEYTENDASTOFA ZZZZZ: Fréttaskeyti úr opinbera geiranum: --- Neytandi hringdi í Neytendastofu í vikunni og lenti...
  3. SYSTKINI FÁ ÓLÍKA DÓMA: Hraðfréttir úr réttarsalnum: --- Erna Einarsdóttir, fyrrum starfsmannastjóri Landspítalans...
  4. MÁGKONA DAGS B. Á CNBC: Helima Croft, mágkona Dags B. Eggertssonar borgarstjóra, var á bandarísku sjónvarpsstöðinni CNBC...
  5. BANKAHRUN Í SAUÐSKINNI: Nú var að hefjast bókauppboð í samstarfi fornbókabúðarinnar Bókarinnar og Gallerís Foldar á vef ...

SAGT ER...

...að borist hafi póstur: Ég skoðaði tilbúna rétti frá Ali í búðarferð í gær. Athygli mína vakti réttur sem fyrirtækið kallar Gordon Bleu. Ef maður gúgglar má sjá að þessi réttur er/var líka til frá Holtakjúklingi og Kjarnafæði. Á minni eldhúsfrönsku heitir rétturinn cordon bleu. Spurningin er: Er hægt að treysta innihaldslýsingunni þegar þeir geta ekki haft nafnið rétt. Jón
Ummæli ›

...að betra sé að brenna upp en fjara út.
Ummæli ›

...að nú sé Verslun Guðsteins á Laugavegi komin með þessar líka fínu Speedo sundskýlur á aðeins 3.900 krónur. Fallegir litir.
Ummæli ›

...að eftir miklar vinsældir í Bretlandi komi hin stórskemmtilega sýning KATE til landsins. Leikhópurinn Lost Watch, sem hlotið hefur fjöldan allan af verðlaunum erlendis, kynnir KATE, fyndna og hjartnæma sýningu, í samstarfi við Miðnætti og Tjarnarbíó. Þegar 25.000 breskir hermenn lenda í Reykjavík og hertaka landið, hafa íslensku konurnar eitthvað nýtt til að einbeita sér að. KATE fylgist með íslenskri fjölskyldu í seinni heimsstyrjöldinni, Selmu uppreisnargjarnri dóttur þeirra og Kötu indælli sveitastelpu í vist hjá þeim. Það sem er áhugavert við þessa sýningu er að hún er flutt á ensku, en leikararnir blóta og syngja á íslensku. Ástandið svokallaða hefur einnig mikið verið í brennideplinum undanfarið, og þá einkum í tengslum við réttindi kvenna. Þess má þó geta að þó að KATE sé byggð á sögulegum atburðum er söguþráðurinn uppspuni. Agnes Wild er ungur og upprennandi leikstjóri og rithöfundur. Núna í haust var hún aðstoðarleikstjóri leikverksins Í hjarta Hróa Hattar í Þjóðleikhúsinu og leikstýrði söngleiknum Ronju Ræningjadóttur í fyrra sem sýndur var í Bæjarleikhúsinu og Þjóðleikhúsinu. Sýnt í Tjarnarbíó 26. nóv. – 6. des. 2015
Ummæli ›

Meira...