Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

RÚLLUÐU ÞESSU UPP!

Rolling Stones hituðu upp fyrir 50 ára afmælistónleika sína í í fyrrakvöld á La Trabendo klúbbnum í París.

Fáir útvaldir komust að en 600 manns fylgdust með hljómsveitinni taka sína stærstu smelli í 75 mínútur non-stop.

Það leið yfir suma – af ánægju einni.

Fara til baka


NAKINN SELUR BORÐSTOFUSETT

Lesa frétt ›


GÚSTAF FJARRI GÓÐU GAMNILesa frétt ›HIMNARÍKI Í HÖFUÐBORGINNI FYRIR 100 ÁRUM

Lesa frétt ›ÖLLUM YFIRMÖNNUM REYKJANESBÆJAR SAGT UPP Á LOKUÐUM FUNDI

Lesa frétt ›ANNA BIRTA MEÐ SKYGGNILÝSINGAFUND

Lesa frétt ›TÖLVUPÓSTURINN 40 METRA ÞYKKUR

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að Clint Eastwood myndin American Sniper sé að velta Saving Private Ryan eftir Spielberg úr sessi sem mest sótta stríðsmynd allra tíma í Bandaríkjunum.
Ummæli ›

...að Karolina Fund sé dálítið eins og Hjalpræðisherinn; báðir gera út á frjáls framlög.
Ummæli ›

...að fyrirhuguðum fundi sem halda átti í Grímsey miðvikudaginn 28. janúar og blaðamannafundi á Akureyri morguninn eftir, hafi verið aflýst af óviðráðanlegum orsökum. Stefnt er að því að boða annan fund með einhverju sniði við fyrstu hentugleika allra sem að málinu koma. Í millitíðinni halda bæjarfulltrúar og starfsfólk Akureyrarkaupstaðar, ásamt fulltrúum Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar og Byggðastofnunar, áfram að vinna að lausn yfirvofandi vanda í atvinnumálum Grímseyinga í nánu samráði við heimamenn.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. ÖLLUM YFIRMÖNNUM REYKJANESBÆJAR SAGT UPP Á LOKUÐUM FUNDI: Öllum yfirmönnum Reykjanesbæjar var sagt upp á lokuðum bæjarstjórnarfundi sem var að ljúka rétt ...
  2. NAKINN SELUR BORÐSTOFUSETT: Þegar fólk selur borðstofusettið sitt á bland.is verður það að gæta þess að sjást ekki við mynda...
  3. SELFIE LÚSAFARALDUR: Selfie-myndaæðið hefur aukið á lúsafaraldur sem víða geisar; er viðvarandi á leikskólum en hefur...
  4. HUGLJÓMUN Í KATAR: Þorsteinn Haukur Harðarson, íþróttafréttamaður hjá sport.is, hefur verið við störf í Kadar og fy...
  5. ANNA BIRTA MEÐ SKYGGNILÝSINGAFUND: Anna Birta Lionaraki verður með opin skyggnilýsingafund í Tjarnarbíó sunnudaginn 1. febrúar kl. ...

SAGT ER...

...að Sævar Freyr Þráinsson, nýr fostjóri 365 miðla, hafi ekki sama sexý forstjóralúkkið og fyrirrennari hans, Ari Edwald, og nýja lógóið ekki heldur.  
Ummæli ›

...að flensan sem nú herjar á höfuðborgina sé ein sú versta í manna minnum; stöðugt nefrennsli og hitakóf er ekkert á við viðvarandi hósta sem með tímanum verður svo þurr að engu er líkara en marblettir komi á lungun.
Ummæli ›

...að stórleikarinn Atli Rafn, sem leikur Bjart í Sumarhúsum í Sjálfstæðu fólki í Þjóðleikhúsinu við glimrandi undirtekir, eigi tvítugan son sem stundar nám við Leiklistarkólann en sá heitir einmitt Bjartur - Atlason.
Ummæli ›

...að millinafn samfélagsrýnisins Gústafs Níelssonar sé Adolf.
Ummæli ›

Meira...