Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

RÚLLUÐU ÞESSU UPP!

Rolling Stones hituðu upp fyrir 50 ára afmælistónleika sína í í fyrrakvöld á La Trabendo klúbbnum í París.

Fáir útvaldir komust að en 600 manns fylgdust með hljómsveitinni taka sína stærstu smelli í 75 mínútur non-stop.

Það leið yfir suma – af ánægju einni.

Fara til baka


HERÞOTUR YFIR LAGARFLJÓTI

Lesa frétt ›FLIPP Á FRAKKASTÍG

Lesa frétt ›DRUSLAN Í MOGGANUM

Lesa frétt ›MONGÓLÍA Í GARÐABÆLesa frétt ›WOW HOSTEL Í BARCELONA

Lesa frétt ›DAUÐRA MANNA BEIN Í HERÐUBREIÐ

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að ritstjóri Séð og Heyrt hafi verið með 20 þúsund meira á mánuði en Bubbi Morthens á síðasta ári.
Ummæli ›

...að reykvískur ökukennari hafi orðið fyrir eigin bifreið er hann fór út úr bílnum og ætlaði inn í bílskúr en bíllinn rann þá af stað og á ökukennarann sem klemmdist illa upp við bílskúrshurðina en er á batavegi.
Ummæli ›

...að bandaríkjamaðurinn Eric Hites æti að hjóla umhverfis Bandaríkin öll til að grenna sig en Eric er 270 kíló. Hann hóf hjólaferðina í síðasta mánuði í Falmouth í Massachusetts, segist hafa grennst um 30 kíló fyrstu tvær vikurnar og bætir við: "Ég varð fertugur og vissi að ég yrði að gera eitthvað í mínum málum."
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. KAUPÞING HJÓLAR Í SIGURÐ: Úr Lögbirtingablaðinu: Heiti eignar: Valhúsabraut 20, 50% ehl., Seltjarnarnesi. Fastanr.: 223...
  2. MESTA SKJÓLIÐ Í MOSÓ: Gunnar Leifur Sveinsson er á ferð með hjólhýsið sitt og fjölskyldu og leitaði ákaft skjóls í dag: ...
  3. ORÐSENDING FRÁ GUÐNA ÁGÚSTSSYNI: Góð gönguferð um Þingvelli á fimmtudaginn kl. 20:00 frá Hakinu. Ástir og örlög Hallgerðar Langbró...
  4. ÁRMANN Í PARADÍS: Ármann Magnússon hrossabóndi á Héraði stendur hér undir Hrafnaklettum í Hrafnavík, sem hann kall...
  5. DRUSLAN Í MOGGANUM: Loks tókst skopmyndateiknara Morgunblaðsins að leggja skopmyndateiknara Fréttablaðsins með eiturör í...

SAGT ER...

...að svona sé staðan 24. júlí 2015 kl. 14:00.
Ummæli ›

...að nú liggi fyrir tilnefningar  til Ísnálarinnar, The IcePick) 2015, en þau verðlaun eru veitt fyrir bestu þýddu glæpasöguna á íslensku, þar sem saman fara góð þýðing og góð saga. Tilnefningar voru kynntar á afmælisdegi Raymonds Chandler, 23. júlí, en hann er höfundur einnar af þekktustu glæpasögum allra tíma þar sem sem ísnál er notuð sem morðvopn. Í ár eru tilnefnd þessi verk: Afturgangan (Gjenferd) eftir Jo Nesbø í þýðingu Bjarna Gunnarssonar. Alex (Alex) eftir Pierre Lemaitre í þýðingu Friðriks Rafnssonar. Blóð í snjónum (Blod på snø) eftir Jo Nesbø í þýðingu Bjarna Gunnarssonar. Konan í lestinni (The Girl on the Train) eftir Paulu Hawkins í þýðingu Bjarna Jónssonar. Syndlaus (I grunden utan skuld) eftir Vivecu Sten í þýðingu Elínar Guðmundsdóttur. Þetta er annað árið sem verðlaunin verða veitt en að þeim standa Iceland Noir glæpasagnahátíðin, Hið íslenska glæpafélag og Bandalag þýðenda og túlka. Dómnefnd skipuðu Katrín Jakobsdóttir, Kolbrún Bergþórsdóttir, Magnea J. Matthíasdóttir, Quentin Bates og Ragnar Jónasson.
Ummæli ›

...að Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, hafi hresst upp á ímyndina með því að skipta um prófílmynd af sér á Facebook - flott þessi.
Ummæli ›

...að íslenskar konur geti helst ekki gengið í ítölskum fötum vegna þess að þær eru svo gerðarlegar andstætt við smávaxnar, ítalskar konur.
Ummæli ›

Meira...