Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

RÚLLUÐU ÞESSU UPP!

Rolling Stones hituðu upp fyrir 50 ára afmælistónleika sína í í fyrrakvöld á La Trabendo klúbbnum í París.

Fáir útvaldir komust að en 600 manns fylgdust með hljómsveitinni taka sína stærstu smelli í 75 mínútur non-stop.

Það leið yfir suma – af ánægju einni.

Fara til baka


JAKOB FRÍMANN Í SÖLUHUGLEIÐINGUM

Lesa frétt ›KAFFI PLÚS SÍGÓ

Lesa frétt ›OSTASVINDL HJÁ NETTÓ

Lesa frétt ›SAMTÖKIN 78 Á BARMI KLOFNINGS

Lesa frétt ›DAGUR Í LÍFI FRAMBJÓÐANDALesa frétt ›BLÓMAHRINGHÚS Á BIRKIMEL

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að fyrir nokkrum misserum var algengt verð í sundlaugar á landsbyggðinni 350-400 krónur. Nú hefur það hækkað um helming í túristaflóðinu og á Blönduósi kostar 900 krónur í sund á meðan aðrir reyna að halda aftur á sér eins og á Egilsstöðum þar sem prísinn er aðeins 700 krónur.
Ummæli ›

  ...að þessi vinsamlegu tilmæli hangi fyrir ofan pissuskálina á Kaffivagninum á Granda.
Ummæli ›

...að Árni Samúelsson bíókóngur sé að pæla í nýjum bíl og segir: Þessi var prufaður i dag og skotist i Garðinn og Keflavik. Góður kraftur.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. BRÓÐIR ELLÝJAR OG VILHJÁLMS: Í Höfnum, þar sem setið var undir garðsvegg með kaffi og smurt brauð að heiman, kom þessi gamli ...
  2. HREINN VILL HREINAR LÍNUR: Hreinn Loftsson lögmaður og útgefandi flestra tímarit aá íslandi er ánægður með áskorun forr...
  3. INDVERSKI SENDIHERRANN FLUTTUR Í GLÆSIVILLU ROLFS JOHANSEN: Indverska sendiráðið á Íslandi hefur komið sér vel fyrir á horni Túngöu og Garðastrætis, þar sem Geð...
  4. FRAMSÓKN ER ÆTTGENG: Karl Garðarsson, sem skipar fyrsta sæti Framsóknar í Reykjavík norður, er sonur Garðars Karlssonar, ...
  5. FRIÐRIK V. Í MÖTUNEYTI ÞJÓÐLEIKHÚSSINS: Matreiðslumeistarinn Friðrik V. hefur tekið til starfa í Þjóðleikhúsinu. Ásókn starfsfólk í mötun...

SAGT ER...

...að samkvæmt áreiðanlegum heimildum úr uppsveitum Árnessýslu séu samningaviðræður fjármálaráðuneytisins og eigenda Geysis í Haukadal langt komnar og ríkið muni kaupa þá út.
Ummæli ›

...að eitt það fínasta á Netflix séu þættirnir um Jessicu Jones sem byggja á samnefndri teiknimyndasögu. Þar er í einu aðalhlutverkana slyngur  og siðlaus kvenlögfræðingur sem er næstum alveg eins og Ragna Árnadóttir fyrrum dómsmálaráðherra og aðstoðarforstjóri Landsvirkjunnar - í útliti.
Ummæli ›

...að bresku Ólympíunefndinni hafi þótt það góð hugmynd að útbúa alla keppendur sína með rauðar töskur þegar haldið var á leikana í Ríó en svo reyndist ekki vera þegar lent var á flugvellinum og íþróttafólkið vissi ekki sitt rjúkandi ráð við færibandið - hver átti hvað?
Ummæli ›

...að fyrirsætan, flugfreyjan og þokkadísin Brynja Nordquist gangi við hækjur eftir uppskurð á hné þar sem skipta var um allt settið. "Þetta er slitgigt," segir hún brosandi og verður brátt sem ný.
Ummæli ›

Meira...