Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

RÚLLUÐU ÞESSU UPP!

Rolling Stones hituðu upp fyrir 50 ára afmælistónleika sína í í fyrrakvöld á La Trabendo klúbbnum í París.

Fáir útvaldir komust að en 600 manns fylgdust með hljómsveitinni taka sína stærstu smelli í 75 mínútur non-stop.

Það leið yfir suma – af ánægju einni.

Fara til baka


LEIÐRÉTTING – LEGSTEINAR

Lesa frétt ›DONALD OG HILLARY Í GALAVEISLU

Lesa frétt ›BJARNA CAFÉ OPNAÐ Í VALHÖLL

Lesa frétt ›SÖGUR AF GEIRA Á GOLDFINGER

Lesa frétt ›Lesa frétt ›ÓKEYPIS KJÖTSÚPA

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að nýju sængurverin með myndum eftir Hugleik Dagsson séu mjög skemmtileg og góð.
Ummæli ›

...að þetta hafi verið að gerast: Slovak govermental aircraft landing in Keflavik airport this evening with Mr. Peter Kazimír finance minister of Slovakia and delegation. He has meeting tomorrow with icelandic finance minister.
Ummæli ›

...að Agnes, dóttir Guðna Ágústssonar fyrrum formanns Framsóknarflokksins, hafi verið orðin þreytt á borðstofuborðinu sínu og bjargað því með heimsókn í Bauhaus: Mæli með filmum úr Bauhaus. Þoldi ekki orðið borðstofuborðið mitt en smellti filmu á það og bingó eins og nýtt - Kostnaður 1700 kr.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. ÞAÐ SEM VANTAÐI Í KASTLJÓSIÐ: Það sem vantaði í Kastljós kvöldsins hjá Ríkissjónvarpinu þar sem fjallað var um játningar Sturl...
  2. LÆKNIR KVEÐUR BUBBA Í KÚTINN: "Það er greinilegt að Bubbi á ekki lengur samleið með ungu fólki og nýjum tímum," segir Gísli In...
  3. MOGGADROTTNING KEYPTI KORPUTORG: Morgunblaðið greinir frá því að Íslensk-Ameríska verslunarfélgið, ÍSAM, hafi keypt Korputorg ein...
  4. BENSI BRILLERAR:  Hann er kallaður Bensi af vinum sínum, Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar, sem sló í gegn í F...
  5. SÖGUR AF GEIRA Á GOLDFINGER: Börn Ásgeirs heitins Davíðssonar, Geira á Goldfinger eins og hann var jafnan nefndur, hyggjast g...

SAGT ER...

....að tónskáldið Þórir Baldursson hafi fengið sér 9 tommu sælkerapizzu á Castello í Kópavogi í hádeginu og látið vel af enda Castello að verða sá heitasti á höfuðborgarsvæðinu.
Ummæli ›

...að Höskuldur Kári Schram fréttamaður á Stöð 2 hafi stjórnað umræðuþætti með oddvitum flokkanna í Suðurkjördæmi og gerði það með þvílíkum stæl að kosningasjónvarp Ríkisútvarpsins féll í skuggann - snöggur upp á lagið, ferskur og jafnvel fyndinn. Höskuldur á ekki langt að sækja þetta; sonur Ellerts B. Schram fyrrum þingmanns, ritstjóra og fótboltahetju. Svo er Höskuldur líka náfrændi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar athafnamanns og eiganda Stöðvar 2. Þeiru eru systrasynir.
Ummæli ›

...að verið sé að taka upp kvikmynd í Kópavogslaug. Ingvar E. Sigurðsson og fleiri.
Ummæli ›

...að Bergljót Arnalds verði með kósí stund á veitingastaðnum Stofunni neðst á Vesturgötu kl. 21:00 á fimmtudag þar sem hún syngur nokkur af vinsælustu lögum Ellýjar Vilhjálms auk laga annarra díva.
Ummæli ›

Meira...