Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

RÚLLUÐU ÞESSU UPP!

Rolling Stones hituðu upp fyrir 50 ára afmælistónleika sína í í fyrrakvöld á La Trabendo klúbbnum í París.

Fáir útvaldir komust að en 600 manns fylgdust með hljómsveitinni taka sína stærstu smelli í 75 mínútur non-stop.

Það leið yfir suma – af ánægju einni.

Fara til baka


VONARSTRÆTI BEST Á TALLIN BLACK

Lesa frétt ›TOBBA MARINÓS ÞRÍTUG – BOÐSKORTIÐ

Lesa frétt ›ÞÖGUL FREKJA OG FRÁBÆR BOSS

Lesa frétt ›LÖGREGLUSTJÓRI Í AUKAVINNU

Lesa frétt ›MÓDEL MEGASAR BOÐIN UPPLesa frétt ›ICE BABY Í VÍN

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að Reed Hastings stjórnarformaður Netflix staðhæfi að hefðbundið sjónvarp verði steindautt 2030 - eftir 15 ár. Sjá hér!
Ummæli ›

...að í framhaldi af frétt um milljóna verktakagreiðslur frá sérstökum saksóknara til Jóns HB Snorrasonar aðstoðarlögreglustjóra megi geta þess að hann hefur einnig aukasporslur sem kennari í Lögregluskólanum og Háskólanum í Reykjavík.
Ummæli ›

...að ef þjónustan í bankakerfinu og stjórnsýslunni væri eins og í Aðalpartasölunni í Hafnrfirði væri lífið í landinu betra. Þeir hafa opið frá 9 til 18 á virkum dögum - og stundum á laugardögum. Koma til dyranna eins og þeir eru klæddir.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. GÖMUL KÆRASTA JÓNS GNARR:   Fortíðin elti Jón Gnarr fyrrum borgarstjóra upp með skemmtilegum hætti og hann segir: ...
  2. LÖGREGLUSTJÓRI Í AUKAVINNU: Þingfréttaritari okkar á Alþingi rýnir í þingskjöl: --- Laun háttsettra opinberra star...
  3. BEST VARÐVEITTA LEYNDARMÁL ÍSLENSKRAR MYNDLISTAR: Gefin hefur verið út í Svíþjóð bók um íslenska myndlistarmanninn Pál Sólnes. Bókin er í stóru br...
  4. BILUN Á OXFORDSTRÆTI: Frá fréttaritara okkar í Lundúnum: --- Það er sérstök skemmtun að halda niður í miðbæ Lund...
  5. ÍSLENSKT JÓLABRENNIVÍN Í NETTO: Íslenskt jólabrennivín er selt í verslunarkeðjunni Netto í Danmörku og rennur út enda á góðu ver...

SAGT ER...

...að Spaugstofan, sem er horfin úr sjónvarpinu, hafi einsett sér að fara inn á uppistandsviðið sem blómstrar sem aldrei fyrr og láta þar til sín taka af krafti. Eiginlega bara spurning um hvaða húsnæði henti.
Ummæli ›

...að ritstjóri Séð og Heyrt sé nefndur jafn oft til sögunnar í bók Reynis Traustasonar, Afhjúpun, og hluthafarnir fyrrverandi á DV, Lilja Skaptadóttir og Björn Leifsson í World Class - tíu sinnum hvert.
Ummæli ›

...að á fundi Meistarafélags hárskera í kvöld, mánudagskvöld, var kona í fyrsta skipti í 90 ára sögu félagsins kosin formaður. Hún heitir Gríma Kristinsdóttir og rekur samnefnda hárstofu á Dvergshöfða og með henni í stjórn eru Jón Halldór Guðmundsson og Kristleifur Gauti Torfason.
Ummæli ›

...að íslenskir ferðamenn í Berlín sæki stíft sportbarinn EscoBar sem nefndur er í höfuðið á kólumbiska eiturlyfjakónginum Pablo Escobar (1949-1993).
Ummæli ›

Meira...