Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

RÚLLUÐU ÞESSU UPP!

Rolling Stones hituðu upp fyrir 50 ára afmælistónleika sína í í fyrrakvöld á La Trabendo klúbbnum í París.

Fáir útvaldir komust að en 600 manns fylgdust með hljómsveitinni taka sína stærstu smelli í 75 mínútur non-stop.

Það leið yfir suma – af ánægju einni.

Fara til baka


ÓKEYPIS MENNTUN HJÁ BIFRÖST

Lesa frétt ›BJÖRK MEÐ PABBA

Lesa frétt ›DORRIT ALDREI FALLEGRI

Lesa frétt ›


FÚSI Í SPORUM DE NIRO

Lesa frétt ›SELFIE Í NÆRBUXUM

Lesa frétt ›


LEMON Í STAÐ HRÓA

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að gestir hafi þurft frá að hverfa á veitingastað Nings í Hlíðarsmára í Kópavogi í hádeginu. Biðröðin var eins og á rokktónleikum en ekki er vitað hvers vegna. Maturinn svona góður?
Ummæli ›

...að brotthvarf Jóhannesar Kr. Kristjánssonar úr Kastljósi veki álíka hughrif með þjóðinni og þegar Randver Þorláksson hvarf úr Spaugstofunni.
Ummæli ›

...að  sá sem var í aðahlutverki í Kastljósinu í gærkvöldi að selja jónað vatn, snákaolíu og annað dót eigi sér bróðurinn Bjarna Þór sem ekki standi sig síður við sölu á eldvatni og glerperlum eins og hér má sjá: Smellið!

Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. GALLAÐIR PLASTPOKAR Í UMFERÐ: Varúð! Gallaðir plastpokar framleiddir af Heima fyrir Aðföng eru í umferð og seldir í flestum ver...
  2. ASHKENAZYHÚSIÐ VÍGGIRT: Frá fréttaritara okkar i Háaleiti: ---- Íbúar í Háaleiti tóku eftir þvi á dögunum að vinnu...
  3. SAKNAR NÓATÚNS Í ELLINNI: Eldri borgari sendir skeyti:   Nú er búið að loka Nóatúni í Nóatúni, fyrstu Nóatúnsbúð Jóns ...
  4. VEIT ISAVIA EKKI AF INTERNETINU?: Fréttaskeyti af flugvellinum: --- Isavia hefur tilkynnt hvaða hönnunarfyrirtækið varð hlut...
  5. MELABÚÐIN MALAR…: Melabúðin á horni Hofsvallagötu og Hagamels er eitt af undrum smásöluverslunar í höfuðborginni. ...

SAGT ER...

...að auglýst hafi verið eftir framkvæmdastjóra Jazzhátíðar Reykjavíkur, 12. - 16. ágúst, en sá á að hafa vit á jazzi, innlendum sem erlendum. Umsóknarfrestur rennur út á fimmtudag.
Ummæli ›

...að upplýsingastjóri Reykjavíkurborgar og forseti borgarstjórnar hafi skálað í Höfða í tilefni af Food & Fun.
Ummæli ›

2.3.15 kl. 11:45.
Ummæli ›

...að fimmtudaginn 5. mars verði sameiginlegur fundur bæjarstjórnar Akureyrar og borgarstjórnar Reykjavíkur haldinn í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Fundurinn hefst kl. 16.00 og er opinn almenningi en fyrr um daginn fara borgarfulltrúar í skoðunar– og kynnisferð um bæinn. Yfirskrift fundarins er „Unga fólkið og framtíðin – hvað skiljum við eftir okkur?“ Nánari upplýsingar á allra næstu dögum.
Ummæli ›

Meira...