Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

RÚLLUÐU ÞESSU UPP!

Rolling Stones hituðu upp fyrir 50 ára afmælistónleika sína í í fyrrakvöld á La Trabendo klúbbnum í París.

Fáir útvaldir komust að en 600 manns fylgdust með hljómsveitinni taka sína stærstu smelli í 75 mínútur non-stop.

Það leið yfir suma – af ánægju einni.

Fara til baka


MUSTANG Á TÚNGÖTU

Lesa frétt ›HOLLYWOODSTJARNA í 66°NORÐUR

Lesa frétt ›NÁTTÚRULEG SUNDLAUG VIÐ GRINDAVÍK

Lesa frétt ›PÚTIN KOMINN

Lesa frétt ›BIRTA LÍF ÓFRÍSK

Lesa frétt ›EYGLÓ Í FORMANNINN

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að íslensk börn hafi sést á Skólavörðustíg í dag en þau hafa vart verið þar eftir að túrisminn skall á.
Ummæli ›

...að rútufárið í miðbæ Reykjavíkur sé að verða ævintýralegt. Þessi stóra beið eftir þeirri litlu í 30 mínútur með alla umferð stopp fyrir framan Kaffi Reykjavík neðst á Vesturgötu í gær. Litla rútan var frá ferðaþjónustufyrirtækinu Ævintýri ehf. - gott nafn.
Ummæli ›

...að þessi frétt sé úr ársfjórðungsritinu Hrepparígi: Smartland hefur birt æfingaprógram í heimaleikfimi. Af því tilefni hefur Kalmann oddviti lagt bann við sexi í ruslagámum. Það er sagt verulega "dirty" og hættulega kryddað ef hittt er á þannig gám, að sögn reyndra gámsexlinga. Svo gæti ruslabílinn líka komið á versta tíma.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. FRÆNDI VIGDÍSAR Í FRAMBOÐ: Framboðsmál Framsóknarflokksins í Reykjavík eru í uppnámi - sjá hér - og Vigdís Hauksdóttir ætlar að...
  2. PÚTIN KOMINN: Fréttaskeyti var að berast: Putin er fyrir austan að veiða. Staðfest. Rímar þetta við frétt s...
  3. SYKURLEYSI SÆLKERANS – BYLTING: "Svona fer sykurleysið með mann," segir sælkerinn, matgæðingurinn og meistarakokkurinn Nanna Rög...
  4. SUMARVEISLA JÓNS ÓLAFS: Athafnamaðurinn Jón Ólafsson hélt sína árlegu sumarveislu á heimlili sínu á Baldursgötu þar sem allt...
  5. SIGGA HLÖ II HAFNAÐ: Sigurður G. Tómasson, ástsæll útvarpsmaður um áratugaskeið, situr í friðsæld á heimili sínu í Mosó o...

SAGT ER...

...að Viking Pizza á Selvogsbraut í Þorlákshöfn ætli að vera með lokað 32. júlí. Gott að vita.
Ummæli ›

...að Jón Magnússon lögmaður ætli að reyna fyrir sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins. Jón hefur víða komið við í pólitík en athygli vekur að helsti kosningasmali hans er Eiríkur Stefánsson þekktur innhringjandi í Útvarpi Sögu.
Ummæli ›

...að Bjarni Óskarsson veitingamaður sé ekki ánægður með mjólkina frá MS: Hvað er að mjólkinni? Erum alltaf að lenda í því að mjólkin ysti í kaffinu þó að ekki sé komið að síðasta söludegi.
Ummæli ›

...að Pírataforinginn Birgitta Jónsdóttir sé á mikilli siglingu eins og sjá má.
Ummæli ›

Meira...