Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

RÚLLUÐU ÞESSU UPP!

Rolling Stones hituðu upp fyrir 50 ára afmælistónleika sína í í fyrrakvöld á La Trabendo klúbbnum í París.

Fáir útvaldir komust að en 600 manns fylgdust með hljómsveitinni taka sína stærstu smelli í 75 mínútur non-stop.

Það leið yfir suma – af ánægju einni.

Fara til baka


ÍSLENSKT JÓLABRENNIVÍN Í NETTO

Lesa frétt ›FJÓRAR NÆTUR FYRIR ÞRJÁR

Lesa frétt ›SVÍNAFLESK KJÖRIÐ ÞJÓÐARRÉTTUR DANA

Lesa frétt ›HJÓNIN SEM SKILJA EKKI

Lesa frétt ›106 ÁRA JÓGI – MYNDBAND

Lesa frétt ›GEIRMUNDUR SVEKKTUR ÚT Í ÓSKALÖG ÞJÓÐARINNARLesa frétt ›


SAGT ER...

...að stelpur geti líka spilað á gítar. Smellið hér!
Ummæli ›

Sifa - Sigrún Guðmundsdótttir opnar sýninguna spor í spor kl. 15 - 18 í Listhúsi Ófeigs Skólavörðustíg 5 laugardaginn 22. nóv. 2014. Sifa nýtir gamlan útsaum, kaffidúka og puntudúka sem hafa þjónað hlutverki sínu, margþvegnir og misjafnlega slitnir. Hún klippir smábúta úr útsaumnum, setur þá á pappír og heldur áfram að sauma. Þannig tengir hún við fyrri tíma og heldur áfram á sinn eigin hátt. Það verður til einskonar samtal á milli nútíðar og fortíðar og sagan verður áþreyfanleg þegar hinir gömlu dúkar bindast pappírnum. Sifa hefur alla tíð unnið með textíl. Hún hefur kennt textíl og aðrar listgreinar í 35 ár, lengst af við menntavísindasvið Háskóla Íslands. Þar fyrir utan hefur hún tekið þátt í fjölda hönnunar- og listsýninga á Íslandi og erlendis, spor í spor er önnur einkasýning hennar. Sýningin er opin á verslunartíma og stendur til 31. des. 2014.
Ummæli ›

...að Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur, bróðir Más seðlabankastjóra, sé heitur sem eftirmaður Kristínar háskólarektors. Staðan er laus á næsta ári. Sömu heimildir herma að Einar Stefánsson augnlæknir ætli einnig að sækja um en hann var helsti keppinautur Kristínar síðast.  
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. FÍB RASSSKELLIR ÁSTÞÓR: Ástþór Magnússon fær yfirhalningu í nýjasta FÍB blaðinu, fyrir vafasöm viðskipti í tengslum við ...
  2. JÓN GNARR MEÐ ATVINNULEYFI Í BANDARÍKJUNUM: Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, er kominn með atvinnuleyfi í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram í ...
  3. OKRAÐ Á FARSÍMAEIGENDUM:   Símnotandi hringdi og var mikið niðri fyrir:   — Hjá Tesco í Bretlan...
  4. GEIRMUNDUR SVEKKTUR ÚT Í ÓSKALÖG ÞJÓÐARINNAR: Skagfirski sveiflukóngurinn Geirmundur Valtýsson er ekki sáttur við lagaval í sjónvarpsþætti...
  5. Í FRÉTTUM ER ÞETTA HELST…: Málþing til heiðurs Margréti Indriðadóttur, fyrrverandi fréttastjóra Útvarps verður haldið í Útv...

SAGT ER...

...að Kokkalandsliðið haldi af stað til Lúxemborgar á föstudagsmorgun 21. nóvember til að keppa í Heimsmeistarakeppninni í matreiðslu. Kokkalandsliðið hefur æft síðustu 18 mánuði fyrir keppnina. Búið er að senda hátt í 4 tonn af búnaði til Lúxemborgar en liðið þarf að setja upp fullbúið eldhús á keppnisstað. Þá er ótalið hráefnið sem flytja þarf á staðinn en Kokkalandsliðið leggur áhersla á að nota sem mest af hágæða íslensku hráefni í matargerðina.
Ummæli ›

...að útvarpshlustendur sakni Andra Freys Viðarssonar í Virkum morgnum á Rás 2 eftir að hann fór fyrirvarlítið í fæðingarorlof þó Gunna Dís standi fyrir sínu. Svona eins og þegar Lennon var ekki lengur með McCartney.
Ummæli ›

...að Leifsstöð hafi verið full af borgarfulltrúum, varaborgarfulltrúum og mökum í morgun á leið út í heim - líklega á ráðstefnur, kynningar eða vinabæjarmót þó ekkert séu um það vitað nákvæmlega - en frímiðar voru það.
Ummæli ›

...að Nýlistasafnið bjóði alla hjartanlega velkomna á fjáröflunaruppboð safnsins og sýningu í Safna húsinu Hverfisgötu 15, 101 Reykjavík. Sýning á verkum sem boðin verða upp, opnar miðvikudaginn 19. nóvember milli kl. 17:00-19:00, í risi Safnahússins. Fjáröflunin er til styrktar húsnæðismálum safnsins en stjórn Nýló flutti nýverið með safneign sína í Breiðholtið og leitar um þessar mundir að hentugu sýningarrými. Fulltrúar Nýló ásamt fleiri listamönnum hafa gefið safninu listaverk til þess að tryggja varanlegri aðstöðu fyrir safnið og sýningastarfsemina.
Ummæli ›

Meira...