RUGLBRÉF NÝJA ÚTVARPSSTJÓRANS – DEAD SERIOUS!

  “Ég óska nýja útvarpsstjóranum til hamingju með starfið. Vænti þess að nú verði hafist handa um miðlæga stefnumótun,” sagði Óskar Magnússon rithöfundur og lögmaður þegar hann í vikunni birti bréf sem nýráðinn útvarpsstjóri ríksins hafði sent á meðan hann gegndi starfi borgarritara í Reykjavík – sjá hér:

  Texti bréfsins er með ólíkindum og flestir sem lásu, ef ekki allir, töldu að hér væri um fréttafölsun, fake news, að ræða. Spurður um þetta svarar Óskar Magnússon. “Þetta er dead serious.”

  Innan Ríkisútvarpsins hafa menn áhyggjur af þessu, skiljanlega. Nýbúið að ráða manninn til fimm ára.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinTAPAÐ FUNDIÐ
  Næsta greinSAGT ER…