RÖSKIR SYNIR

    “Þá vita stúdentar hvað á að kjósa,” segir Ragna Sigurðardóttir læknanemi og varborgarfulltrúi Samfylkingarinnar í Reykjavík og skýringin er þessi:
    Ragna
    “Kristján Orri Víðisson læknakandídat og fyrrverandi formaður Röskvu er sonur Víðis yfirlögregluþjóns Almannavarna og Jónas Már Torfason fyrrverandi framkvæmdastjóri Stúdentaráðs og stúdentaráðsliði Röskvu er sonur Ölmu landlæknis.”
    Auglýsing