RÓLEGIR FUGLAR VIÐ GOSSTÖÐVARNAR

“Ekki nóg með að jarðskjálftar og eldgos kjósi að halda sig nærri Grindavík. Þessi fallega vaðlatíta spókaði sig skammt frá höfninni í Grindavík í gær ásamt hópi lóuþræla og lét sér fátt um finnast um nýja eldgosið,” segir Þorfinnur Sigurgeirsson ljosmyndari sem var þarna líka sallarólegur.
Auglýsing