ROD STEWART (77)

Hann á heimsmet í plötusölu, hefur selt rúmlega 100 milljónir platna og er enn að. Rod Stewart er afmælisbarn dagsins (77). Fæddur og uppalinn í London en Skoti að upplagi. Hér er það nýjasta frá honum:

Auglýsing