ROCKY Á TOPPI ’82

Kvikmyndin Rocky III fleytti lag Survivor, Eye Of The Tiger, á topp bandaríska Billbordlistans á þessum degi, 24. júlí 1982. Lagið var í myndinni.

 

Auglýsing