ROCK HUDSON (94)

Skærasti kvennaljómi hvíta tjaldsins á síðustu öld, kvikmyndaleikarinn Rock Hudson (1925-1985), er afmælisbarn helgarinnar, hefði orðið 94 ára. Hann kom út úr skápnum sem samkynhneigður með seinni skipunum og lést úr AIDS sextugur.

Auglýsing