RJÚKANDI ÆVINTÝRI Á GÖNGUFÖR

  “Lenti í einkar furðulegu atviki í dag, var að ganga heim úr strætó með prinsessukórónu í grenjandi rigningu, sá þá Marlboro pakka og kveikjara á gangstéttinni, skraufaþurra. Ákveð að taka þetta upp og nokkrum metrum seinna blasir sama sjón við mér. Þeir eru báðir með níu rettum,” segir Sylvía Jónsdóttir hugsi.

  “Það skrítna er er að ég var akkúrat að hugsa um hvað ég væri lítið búin að nota nikótín síðustu daga og það er ekki 1.apríl.”

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinCALL ME!
  Næsta greinPUTIN’S PEOPLE