RISVANDAMÁL RISTA DJÚPT

    Niðurstöður nýrrar rannsóknar sem náði til átta landa sýnir að risvandamál karla hafi áhrif langt út fyrir vandamálið sjálft sem í raun sé auðleysanlegt.

    Karlar með risvandamál eru líklegri til að tilkynna sig veika í vinnu og afköst á vinnustað verða minni en ella. Þá hafa þeir tilheigingu til að einangra sig félagslega og á ýmsan hátt draga úr sjálfsögðum lífsgæðum sínum.

    Rúmlega 50 þúsund karlmenn frá Brasilíu, Ítalíu, Spáni, Frakklandi, Þýskalandi, Bretlandi og Bandaríkjunum voru viðfang rannsókarinnar en gögnum var safnað 2015-2016. Karlmennirnir voru á aldrinum 40-70 ára.

    Sjá nánar hér.

    Auglýsing