RÍKASTI MAÐUR Í HEIMI

    Jeff Bezos

    Bill Gates (63) er bara næst ríkasti maður í heimi í dag samkvæmt lista tímaritsins Forbes. Jeff Bezos (55) slær honum við, kenndur við Amazon, og trónir á toppnum með 112 milljarða dollara inn á reikningnum.

    Engir Íslendingar eru á listanum en Íslandsvinir nokkrir: Silvio Berlusconi, vinur Davíðs Oddssonar, er í 19. sæti og James Ratcliffe, sem er að kaupa upp allan Vopnafjörð, er í 78 sæti.

    Sjá lista Forbes hér.

    Auglýsing