RIGNINGARDAGUR Í REYKJAVÍK 1969

    Afar hversdagslegur rigningardagur í Reykjavík árið 1969. Við sjáum hannyrðaverslunina Hof í Þingholtsstræti 1 og verslunina Kjólinn næst okkur. Verzlunarbankinn er í Bankastræti 5 og Samvinnubankinn númer 7.

    Auglýsing