RÍÐA, DREPA, GIFTAST?

  Stjörnufemínistinn Hildur Lilliendahl Viggósdóttir hefur birt níu myndir af fyrrverandi ráðherrum og spyr kynsystur sína hverjum þær vilji ríða, hvern drepa og hverjum giftast.

  Nú er að sjá hvernig ráðherrarnir fyrrverandi bregðast við. Varla hafa þeir húmor fyrir þessu.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSVÍAKÓNGUR (73)
  Næsta greinSAGT ER…