Einn mesti kvennaljómi kvikmyndasögunnar er afmælisbarn dagsins, Richard Gere (74). Markaðssettur sem kyntákn millistéttarinnar, sýndur sem menntaður og farsæll með konu, börn, fallegt heimili og notaðan Volvo í Brooklyn þar til hann “lendir í framhjáhaldi” og allt fer til fjandans. En hann getur líka þetta:
Sagt er...
SUNNUDAGUR RÁÐHERRANS
"Stundum þarf líka að vinna heima. Það er svona sunnudagur í dag," segir Ásmundur Einar Daðason einn af fráðherrum Framsóknar.
Lag dagsins
BRENDA LEE (79)
Bandaríska söngkonan Brenda Lee er 79 ára í dag. Hún hefur selt fleiri plötur en flestar aðrar konur og var reyndar í fjórða sæti...