RICHARD GERE (74)

Þrjú æviskeið.

Einn mesti kvennaljómi kvikmyndasögunnar er afmælisbarn dagsins, Richard Gere (74). Markaðssettur sem kyntákn millistéttarinnar, sýndur sem menntaður og farsæll með konu, börn, fallegt heimili og notaðan Volvo í Brooklyn þar til hann “lendir í framhjáhaldi” og allt fer til fjandans. En hann getur líka þetta:

Auglýsing