Einn mesti kvennaljómi kvikmyndasögunnar er afmælisbarn dagsins, Richard Gere (73). Markaðssettur sem kyntákn millistéttarinnar, sýndur sem menntaður og farsæll með konu, börn, fallegt heimili og notaðan Volvo í Brooklyn þar til hann “lendir í framhjáhaldi” og allt fer til fjandans. En hann getur líka þetta.
Sagt er...
VÍGSLA HÁSKÓLABÍÓS
Háskólabíó var vígt 6. október 1961, á hálfrar aldar afmæli Háskóla Íslands.
Byggingin var hönnuð af Gunnlaugi Halldórssyni og Guðmundi Kr. Kristinssyni og reist á...
Lag dagsins
BUBBI ELDRI BORGARI (67)
Bubbi Morthens er 67 ára í dag og því kominn á eftirlaunaaldur; frítt í sund, 20% eldri borgara afsláttur í Brauð & Co osfrv....