REYNDI AÐ LOKKA BARN FLUGMANNS Í GRAFARVOGI

Ragnara ætlr ekki að gefast upp fyrr en hann finnur manninn.

“Í gærvöldi gerđist þađ ađ mađur reyndi ađ taka 7 ára dóttur mína međ sér af leikvellinum í botngötu Funafoldar,” segir Ragnar Örn Ottósson flugmaður hjá Icelandair .

“Mađurinn gekk ađ henni og spurđi hana hvort hún vildi sjá hundana hans, þegar hún neitađi því þá tók hann hana upp og hélt ađ sér og gerđi sig líklegan til ađ ganga međ hana á brott. Hún öskradi, fór ađ gráta og sparkađi í punginn á honum, viđ þađ sleppti hann henni og hljóp á brott. Þađ voru engin vitni ađ atburđinum en hennar lýsing á manninum er þessi:

Dökkhærđur, brún augu, milli 170 cm til 180 cm. Íklæddur gráum íþróttabuxum og grárri peysu. Hún sagđi hann vera eitthvađ freknóttan. Mađurinn er Íslendingur. Ég biđla til allra í Foldahverfi ađ skođa myndavélakerfi sín sem kynnu ađ hafa tekiđ eitthvađ upp. Mögulega dyrasímakerfi Ring e.t.c. viđ munum ekki gefast upp fyrr en þessi mađur finnst. Endilega hafiđ samband viđ mig í síma 8230444 ef þiđ hafiđ ábendingar. Lögreglan er einnig međ máliđ skráđ. Atvikiđ gerđist um kl 20:20 þann 7 júní.”

Auglýsing