REYKJAVÍKURBORG SVARAÐI EFTIR 500 DAGA

Konráð og vatnshaninn.

“Sendi Reykjavíkurborg ábendingu um bilaðan/lokaðan vatnshana i fyrra vor. Í dag, nærri 500 dögum síðar, barst svar um að búið sé að lagfæra hann. Litlu sigrarnir,” segir Konráð S. Guðjónsson hagfræðingur Viðskiptaráðs.

Sjá tengda frétt.

Auglýsing