EYÞÓR OG NERÓ

    Allir vita að Neró keisari lék ekki á fiðlu á meðan Róm brann, það var ekki búið að finna upp fiðluna.

    En Eyþór Arnalds mun örugglega strjúka sellóið sitt mjúklega við uppbyggingu Reykjavíkur.

    Auglýsing