
“Reykjavík eftir 10m hækkun sjávar,” segir Jafet Sigfinsson á Seyðisfirði og birtir hrollvekjandi mynd með aðstoð Landmælinga:
“Veit ekkert hversu líklegt er að svona mikil hækkun eigi sér stað en ákvað samt að skoða hvernig færi fyrir borginni og fleiri stöðum.”