REYKJAVÍK BEST FYRIR HOMMA OG LESBÍUR

    Pink News greinir frá því að Reykjavík sé sú höfuðborg heims sem sé best fyrir homma og lesbíur. Fordómaleysi sé landlægt og stuðningur við jafnréttisbaráttu minnihlutahópa mikið bæði á þingi og í fjölmiðlum.
    Auglýsing