REFUR MEÐ FUGLAFLENSU

    Dýravinur sendir póst:

    Fuglaflensa greindist í dauðum ref í Alaska svo ekki er ólíklegt að íslenskir refir og jafnvel hundar sem hafa verið að elta refi fái fuglalflensu. Passa þarf þá jafnvel að hundar komist ekki í refahræ ef þetta er raunin og á meðan betri þekking skapast um þessa fuglafensu. Ekki eróhugsandi að refurinn hirði hræ þeirra sem drepist hafa úr flensunni. Nánar um þetta í Alaska Public Media.

    Auglýsing