REFAVEIÐAR STANDAST VART LÖG

    Jón Gunnar og refurinn frækni.

    “Tófan er friðuð á Íslandi, en undanþágur veittar til að drepa þær. Undanþágurnar eru fáránlega víðtækar og standast varla lögin,” segir Jón Gunnar Ottósson fyrrum forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands í tengslum við um umræður sem orðið hafa vegna fréttar  hér um heimskautaref sem gekk frá Svalbarða yfir Grænlandsísinn til Kanada á nokkrum dögum og setti þar með heimsmet.

    Auglýsing