“Tófan er friðuð á Íslandi, en undanþágur veittar til að drepa þær. Undanþágurnar eru fáránlega víðtækar og standast varla lögin,” segir Jón Gunnar Ottósson fyrrum forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands í tengslum við um umræður sem orðið hafa vegna fréttar hér um heimskautaref sem gekk frá Svalbarða yfir Grænlandsísinn til Kanada á nokkrum dögum og setti þar með heimsmet.
Sagt er...
FRÁBÆR FYRIRSÖGN
Fyrirsögnin á leiðara Morgunblaðsins í dag er til fyrirmyndar. Meginhugsun texta meitluð í knapt form og myndræn í sjálfu sér.
Reyndar er leiðari dagsins tvískiptur...
Lag dagsins
ÞORGEIR (73)
Útvarpsmaðurinn ástsæli, Þorgeir Ástvaldsson, og upphaflega táningastjarna í tónlist (Toggi í Tempó), er afmælisbarn dagsins (73). Hann kann á þessu lagið og hefur oftar...