RAYMOND BURR (102)

Raymond Burr (1917-1993), þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Perry Mason í samnefndri sjónvarpsþáttaröð, hefði orðið 102 ára í dag. Perry Mason varð heimilisvinur margra Íslendinga á meðan Kanasjónvarpið var og hét og hið íslenska ekki byrjað. Kynningarstef þáttanna var eitt það magnaðasta sem gert hefur verið:

Auglýsing