RAUÐHÓLAR / MARS

    “Geimvísindaskrifstofan hvatti okkur í fjárlaganefnd í að laða að verkefni geimiðnaðarins. Hingað koma reglulega vísindamenn til að gera geimtilraunir. Morgan Stanley spáir að þetta verði fyrsti trilljón dollara iðnaðurinn. Af hverju ekki að hugsa út fyrir jörðina? Rauðhólar/Mars,” segir Ágúst Ólafur Ásgeirsson alþingismaður.

    Auglýsing