RAUÐA TJILLIÐ

Hulda tjillar í rauðu.

“Ég er með viðgert hjarta og leitaði til læknis um daginn með hjartsláttartruflanir,” segir Hulda Hólmkelsdóttir starfsmaður Vinstri grænna og svona gekk læknisheimsóknin:

“Læknirinn spurði meðal annars: Sefurðu nóg? Mikið álag í vinnunni? Hvað drekkurðu marga kaffibolla á dag? Reykirðu? Drekkurðu áfengi? Það er s.s. ekkert að hjartanu, þarf bara að tjilla.”

Hulda tjillar með því að fá sér stundum rauðvín og passar þá upp á að vera í stíl bæði við borðdúkinn og vínið.

Auglýsing