RANN Á RASSINN Í NÝJUM GALLABUXUM

"...því ég er beib í nýjum gallabuxum og það var sætur strákur að vinna verkefni hjá okkur.

“Ég ákvað að labba niður hringstiga úr járni í vinnunni því ég er beib í nýjum gallabuxum og það var sætur strákur að vinna verkefni hjá okkur sem þýddi auðvitað að ég rann á rassinn niður eftir stiganum og er öll blá og marin núna,” segir Nikólína Hildur Sveinsdóttir  fyrrum forseti Ungra jafnaðarmanna.

Auglýsing