RAKARINN Á GÖTUNNI

    Þessi rakari rekur einkabisniss á gangstétt í fjármálahverfinu í Sjanghæ þar sem skrautlegir skýjakljúfarnir teygja sig til Guðs á himnum.

    Tæki hans eru stóll, greiða, skæri, rakvél með batteríi og smá Eau de Cologne í smáflösku. Allt sem þarf.

    Klippingin kostar 150 krónur íslenskar.

    eir / sjanghæ
    Auglýsing