RAGGA Í HOLLYWOOD REPORTER

  Hollywood Reporter fjallar ítarlega um heimildarmyndina The Seer and the Unseen þar sem Ragnhildur Jónsdóttir, búsett í Hvalfirði, er í aðalhlutverki. Ragnhildur, eða Ragga eins og hún er kölluð, getur talað við álfa auk þess sem hún er virkur umhverfissinni og vill bjarga heiminum.

  Fjallað er lofsamlega um myndina og Röggu í Hollywood Reporter – sjá hér.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinÓTTI Í LEIÐ 14
  Næsta greinSAGT ER…