RAFRÆNA DÓPIÐ

    Bergur Ebbi, lögfræðingur og listamaður, rýnir í rafrænu miðlana og setur í samhengi við alþekkt eiturlyf:

    1. Instagram: Kókaín. Étur fólk að innan, heimtar sjálfsvirðinguna, mjög ávanabindandi.
    2. Facebook: Bjór. Ekki hollt, veitir yl í smástund, svo hausverk.
    3. Twitter: Heróín. Þykist geta veitt sannleika, en er í raun að breyta manni í kulnaðan og sinnulausan aumingja.
    Auglýsing