“Fór á deit með manni um daginn sem blaðraði stanslaust um það að leigubílstjórar á rafmagnsbílum ættu að rukka minna því bensín er dýrara en rafmagn. Og það í góðan hálftíma. Reyndar góður punktur hjá honum. Deitin urðu samt ekki fleiri,” segir Særún Ósk Pálmadóttir samskiptastjóri Haga.
Sagt er...
HUNDRAÐKALL MEÐ SVÆSNA VERÐBÓLGU
"Í dag eru 100 krónur frá árinu 1981, þegar seðilinn var gefinn út, 5.907 krónur samkvæmt verðlagsreiknivél Hagstofunnar. Verðbólgan marr," Gísli Már Gíslason á...
Lag dagsins
CHRIS ISAAK (66)
Bandaríski tónlistarmaðurinn, lagahöfundurinn og leikarinn Chris Isaak er afmælisbarn dagsins (65). Honum tekst að gera tregann töff eins og hér í Blue Hotel:
https://www.youtube.com/watch?v=7s6tufofYrg