“Fór á deit með manni um daginn sem blaðraði stanslaust um það að leigubílstjórar á rafmagnsbílum ættu að rukka minna því bensín er dýrara en rafmagn. Og það í góðan hálftíma. Reyndar góður punktur hjá honum. Deitin urðu samt ekki fleiri,” segir Særún Ósk Pálmadóttir samskiptastjóri Haga.
Sagt er...
KOMST VARLA Á FÆTUR
Í athyglisverðu viðtali Kolbrúnar Bergþórsdóttur við Jón Ásgeir og Einar Kárason í Fréttablaðinu í dag kemur fram að Jón Ásgeir hafi hreinlega þurft að...
Lag dagsins
VALLI (69)
Listamaðurinn Valgeir Guðjónsson er 69 ára í dag. Löngu landsþekktur fyrir tónlist sína, bæði með Stuðmönnum og svo sóló. Þá gleymist stundum að hann...