RAÐLOKANIR SUNDLAUGA

Nú styttist í að skólasundi ljúki ú sundlaugunum og þá loka  þær hver af annari vegna viðgerða. Lokað verður í Breiðholtslaug og World Class á sama stað frá mánudeginum 16. maí til og með föstudagsins 20. maí – opnað aftur laugardaginn 21. maí.

Auglýsing