RUSL Í RÁÐHÚSTJÖRN

    Eitt fallegasta kennileitið í miðbæ Reykjavíkur, litla tjörnin við mosavegginn við inngang Ráðhússins, var tæmd í dag og hreinsuð. Og hvílíkt drasl sem kom í ljós. Eins og fólk hendi bara hverju sem er þarna útí.

     

    Auglýsing