RÁÐHERRAR SOFANDI Í VINNUNNI

    Þessi mynd birtist hér fyrir nákvæmlega sex árum og einum degi. Tekin á Alþingi þegar Jóhanna var forsætisráðherra og Össur utanríkisráðherra. Rólegt í vinnunni þrátt fyrir ólgu utandyra og þau bæði svo gott sem sofandi.

    Svo var kosið um vorið og buðu alls 15 flokkar fram; fjórflokkurinn og ellefu ný framboð. Það breytti því ekki að við tók ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks þar sem margir nafntogaðir voru innaborðs eins og sjá má hér að neðan:

     

    Auglýsing