RÁÐHERRANN – BRAVÓ!

    Ólafur Darri - leiksigur.

    Ríkissjónvarpið réttlætti tilvist sína að hluta með sýningu á sjónvarpsþáttaröðinni Ráðherrann sem hófst í kvöld. Góð hugmynd, frábær framsetning, hljóðið í lagi og Ólafur Darri líkt og engill af himni sendur í hlutverki stjórnmálamanns í uppsveiflu. Kom á óvart. Beint í mark!

    Auglýsing