Forsíða      Fréttir      Sagt er...     

PRESTURINN KYSSTI FORSTJÓRA ÚTFARARSTOFU KIRKJUGARÐANNA

Fyrir skömmu var sagt frá því að Ólafur Jóhannsson sóknarprestur í Grensássókn til 20 ára hefði verið ásakaður um kynferðislegt áreiti, aðallega af hálfu einnar konu, en jafnvel tveim, þrem til viðbótar.

Biskupinn sagðist ekki líða svona nokkuð á sinni vakt, svona nokkuð hvað? Ásakanirnar?

Upplýst var að aðalkvörtunin hefði komið frá konu í sókn Ólafs, um að hann hafi kysst hana á kinnina og klappað henni á bakið.

Og biskupinn brást hart við. Sendi séra Ólaf í frí og setti séra Maríu Ágústsdóttur í hans stað 21. september.

Væntanlega er einhver rannsókn í gangi, en sóknarbörn séra Ólafs hitta nú fyrir Maríu í stað Ólafs.

Það sem vantar í þessar fréttir er að konan sem kvartaði er Elín Sigrún Jónsdóttir lögfræðingur og forstjóri Útfararstofu kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma, en eiginmaður hennar er séra Sigurður Árni Þórðarson í Hallgrímskirkju, áður Neskirkju. Sigurður Árni og Ólafur hafa verið meðal leikenda í leikritunum um völd innan Þjóðkirkjunnar.

“Ég kýs að tjá mig ekki um þetta mál,” segir Elín Sigrún Jónsdóttir.

Fara til baka


LÚXUSÍBÚÐ ARA ELDJÁRN

Lesa frétt ›BJARNI FUNDINN

Lesa frétt ›KJARTAN Í STAÐ LOGA

Lesa frétt ›LEIÐ 21 Í COSTCO ALLA DAGA

Lesa frétt ›KENGÚRAN ER HAMBORGARI FÓLKSINS

Lesa frétt ›STRÆTÓ Á SUÐURLANDI Í ÓVISSU

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að eldri borgarar á Íslandi séu farnir að keðjureykja í miðri kosningabaráttu.
Ummæli ›

...að Þjóðleikhúsið frumsýni Risaeðlurnar eftir Ragnar Bragason á Stóra sviðinu á föstudagskvöldið: Listakona og sambýlismaður hennar þiggja hádegisverðarboð íslensku sendiherrahjónanna í Washington. Útverðir lands og þjóðar bjóða upp á þríréttað úr íslensku hráefni, borið fram af ungri, kínverskri húshjálp. Smám saman kemur í ljós að undir glæsilegu yfirborðinu leynast óþægileg leyndarmál. Í gestahúsi við sendiráðsbústaðinn er sonur hjónanna falinn eins og fjölskylduskömm. Þegar hann gerir sig heimakominn í boðinu fara beinagrindurnar að hrynja úr skápnum ein af annarri.
Ummæli ›

...að þetta geti orðið sögulegt.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. KJARTAN Í STAÐ LOGA: Frá fjölmiðlarýninum Svani Má: --- Margir tala um að skarð Loga Bergmanns á Stöð 2 verði vandfyllt...
  2. BÆJARSTJÓRI FÉKK HJARTAÁFALL: Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri í Fjallabyggð, áður bæjastjóri í Kópavogi um árabil, fékk hjartaáf...
  3. PÉTUR DAUÐÞREYTTUR: Pétur Einarsson, fyrrum flugmálastjóri og nú frambjóðandi Flokks fólksins á Norðurlandi, vakti þ...
  4. LÚXUSÍBÚÐ ARA ELDJÁRN: Ari Eldjárn, maðurinn sem hefur gert íslenskt uppistand og grín að útflutningsvöru, hefur keypt ...
  5. SIGMUNDUR HJÁ JÓA FEL: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Miðflokksmenn hans hafa opnað kosningaskrifstofu í JL-húsinu við...

SAGT ER...

...að stórleikkonan Edda Björgvins hafi auglýst ryksuguna sína til sölu. Rauða Cleanfix á 20 þúsund.
Ummæli ›

...að út hafi verið að koma bókin 109 Volcano Sudoku þar sem 20 þrautanna eru Easy, 30 Medium, 30 Hard, 20 Evil og 9 Samurai - hvað sem það nú þýðir.
Ummæli ›

...að út sé að koma bókin Ferðalag í flughálku - Unglingar og ADHD eftir Sólveigu Ásgrímsdóttur sálfræðing.
Ummæli ›

...að þetta sé kjúklingur mínimalistans beint úr heimspressunni: ---
Ummæli ›

Meira...