Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

PRESTUR BAKAR PÖNNUKÖKUR

Karl V. Matthíasson prestur bakaði pönnukökur sem seldar voru á kaffihúsi á Skólavörðustíg á þjóðhátíðardaginn og brögðuðust vel.

“Það má kannski ekki segja frá þessu því ég er hvorki með viðurkennt eldhús eða virðisaukaskattsnúmer,” segir presturinn sem hefur bæði gaman og yndi af pönnukökubakstri.

“Galdurinn við pönnukökubakstur er þolinmæði, rétt hitastig og kærleikur fyrir hverri pönnsu sem bökuð er.”

Karl V. Matthíasson hefur þjónað sem prestur víða um land, er fyrrum alþingismaður Samfylkingarinnar og nú framkvæmdastjóri Samhjálpar.

Fara til baka


OPNA TVÖ NÝ BAKARÍ

Lesa frétt ›SUNGIÐ OG LEIKIÐ Í ÞRASTALUNDI

Lesa frétt ›HÖGNI SEMUR FYRIR JÓN ÁRSÆL

Lesa frétt ›BJARNI BEN MEÐ SPÁKONU

Lesa frétt ›LORDINN MÆTTUR Á AIRWAVES

Lesa frétt ›LEIÐRÉTTING – LEGSTEINAR

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að starfsfólk Alþingis hafi kvatt Einar K. Guðfinnsson forseta þingsins á föstudaginn og þar hafi Helgi Bernódusson skrifstofustjóri Alþingis haldið svo hjartnæma ræðu að viðstaddir hafi komist við.
Ummæli ›

...að hvaða þjóð sem er væri fullsæmd af forsætisráðherra sem myndast svona vel í haustlitum Hara, ljósmyndara Fréttatímans.
Ummæli ›

...að greiðendur afnotagjalda Ríkisútvarpsins séu farnir að spyrja sig hvenær 50 ára afmælishátíð stofnunarinnar linni í stofum landsmanna. Myndin er af dagskrárstjóranum.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. ÞAÐ SEM VANTAÐI Í KASTLJÓSIÐ: Það sem vantaði í Kastljós kvöldsins hjá Ríkissjónvarpinu þar sem fjallað var um játningar Sturl...
  2. SÖGUR AF GEIRA Á GOLDFINGER: Börn Ásgeirs heitins Davíðssonar, Geira á Goldfinger eins og hann var jafnan nefndur, hyggjast g...
  3. BENSI BRILLERAR:  Hann er kallaður Bensi af vinum sínum, Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar, sem sló í gegn í F...
  4. ÓHEPPILEG TENGSL BRÆÐRA: Úr pólitísku deildinni: ---- Fyrir nokkrum árum urðu óheppileg tengsl þriggja bræðra tilefni þes...
  5. SONUR SKIPHERRA Í ÓLGUSJÓ: Það blæs ekki byrlega fyrir Helga Helgasyni formanni Íslensku þjóðfylkingarinnar eftir að tveir hels...

SAGT ER...

...að sofa yfir sig sé heilsubót.
Ummæli ›

...að nýju sængurverin með myndum eftir Hugleik Dagsson séu mjög skemmtileg og góð.
Ummæli ›

...að þetta hafi verið að gerast: Slovak govermental aircraft landing in Keflavik airport this evening with Mr. Peter Kazimír finance minister of Slovakia and delegation. He has meeting tomorrow with icelandic finance minister.
Ummæli ›

...að Agnes, dóttir Guðna Ágústssonar fyrrum formanns Framsóknarflokksins, hafi verið orðin þreytt á borðstofuborðinu sínu og bjargað því með heimsókn í Bauhaus: Mæli með filmum úr Bauhaus. Þoldi ekki orðið borðstofuborðið mitt en smellti filmu á það og bingó eins og nýtt - Kostnaður 1700 kr.
Ummæli ›

Meira...