Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

PRESTUR BAKAR PÖNNUKÖKUR

Karl V. Matthíasson prestur bakaði pönnukökur sem seldar voru á kaffihúsi á Skólavörðustíg á þjóðhátíðardaginn og brögðuðust vel.

“Það má kannski ekki segja frá þessu því ég er hvorki með viðurkennt eldhús eða virðisaukaskattsnúmer,” segir presturinn sem hefur bæði gaman og yndi af pönnukökubakstri.

“Galdurinn við pönnukökubakstur er þolinmæði, rétt hitastig og kærleikur fyrir hverri pönnsu sem bökuð er.”

Karl V. Matthíasson hefur þjónað sem prestur víða um land, er fyrrum alþingismaður Samfylkingarinnar og nú framkvæmdastjóri Samhjálpar.

Fara til baka


MENNINGARSÓTT Á AKUREYRI – LÍKA

Lesa frétt ›GEGGJAÐ GRILL

Lesa frétt ›HREINN VILL HREINAR LÍNURLesa frétt ›BRÓÐIR ELLÝJAR OG VILHJÁLMS

Lesa frétt ›BJÓRTUNNUGUFA Á EGILSSTÖÐUM

Lesa frétt ›BESTA BLÍÐA

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að svona eigi að gera þetta.
Ummæli ›

...að í fyrsta sinn í áratugalangri sjónvarpssögu Íslendinga hafi Edda Andrésdóttir birst með gleraugu í beinni útsendingu í gærkvöldi á Stöð 2. Hvað næst?
Ummæli ›

...að þetta sé það vinsælasta í dag í Reykjavík - borg óttans.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. BRÓÐIR ELLÝJAR OG VILHJÁLMS: Í Höfnum, þar sem setið var undir garðsvegg með kaffi og smurt brauð að heiman, kom þessi gamli ...
  2. UPPRUNI ÁSTARINNAR: Foss á Síðu er eitt fegursta bæjarstæði á landinu og þangað á ástin mín rætur að rekja - þaðan k...
  3. BEAUTIFUL Í BERUNESI: Ólafur Eggertsson og Anna Antoníusdóttir voru með kýr og kindur í Berunesi við Berufjörð og hann...
  4. SUNDHÖLLIN ALVEG AÐ KOMA: Framkvæmdir við útilaug Sundhallarinnar við Barónsstíg eru í fullum gangi og farið að glitta í þ...
  5. HREINN VILL HREINAR LÍNUR: Hreinn Loftsson lögmaður og útgefandi flestra tímarit aá íslandi er ánægður með áskorun forr...

SAGT ER...

...að súperpíratinn Ásta Guðrún Helgadóttir hafi gert ógilt í 1. atrennu að LÍN í fréttum. Sagði mér "þykja" í stað mér "þykir". Staðan því 1:0 fyrir aðra keppendur í greininni.
Ummæli ›

...að þeir sem fara snemma að sofa hafi tilhneigingu til að vakna fyrr en þeir sem vaka frameftir.
Ummæli ›

...að fyrsti þátturinn af sex, Sendur í sveit, sem Mikael Torfason hefur gert fyrir Ríkisútvarpið, lofi góðu. Snyrtilega og skemmtilega gert. Eiginlega frábært. Hlustið hér!
Ummæli ›

...að helsti vandi ferðaþjónustunnar snúi að salernismálum en svona er karlaklósettið í Halldórskaffi, frábæru veitingahúsi í Vík í Mýrdal, önnur skálinu hefur hreinlega gefist upp og hin annar ekki eftirspurn.
Ummæli ›

Meira...