Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

PRESTUR BAKAR PÖNNUKÖKUR

Karl V. Matthíasson prestur bakaði pönnukökur sem seldar voru á kaffihúsi á Skólavörðustíg á þjóðhátíðardaginn og brögðuðust vel.

“Það má kannski ekki segja frá þessu því ég er hvorki með viðurkennt eldhús eða virðisaukaskattsnúmer,” segir presturinn sem hefur bæði gaman og yndi af pönnukökubakstri.

“Galdurinn við pönnukökubakstur er þolinmæði, rétt hitastig og kærleikur fyrir hverri pönnsu sem bökuð er.”

Karl V. Matthíasson hefur þjónað sem prestur víða um land, er fyrrum alþingismaður Samfylkingarinnar og nú framkvæmdastjóri Samhjálpar.

Fara til baka


JÓN TILKYNNIR FORSETAFRAMBOÐ

Lesa frétt ›FROSTI SETTUR Á ÍS

Lesa frétt ›ÞINGKONA VG SKIPHERRA Á TÝ

Lesa frétt ›TAKK, AFI

Lesa frétt ›DRYKKJUSÓÐAR Í HÖRPU

Lesa frétt ›HVAR ER JÓNAS?

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að íslenska geirvörtuæðið veki athygli erlendis.  
Ummæli ›

...að litirnir í endurkomumiðunum hjá Bifreiðaeftirlitinu séu dálitið Gay Pride-legir.
Ummæli ›

...30/3/15
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. MIKKI ORÐINN PÍRATI: Mikael Torfason, rithöfundur og fyrrum aðalritstjóri 365 miðla, hefur gengið til liðs við Pírata...
  2. DRYKKJUSÓÐAR Í HÖRPU:   Harpa er vinsæl til árshátíða og ein slík var haldin á laugardagskvöldið. Þegar ársh...
  3. RÁÐHERRANN OG AÐSTOÐARKONAN: Safinn lekur af Séð og Heyrt þessa vikuna - stærra blað gerir lífið enn skemmtilegra!  ...
  4. SIGGI EINARS Á SNAPS: Sigurður Einarsson, Kaupþingsstjóri til margra ára, sat á veitingastaðnum Snaps við Óðinstorg sí...
  5. GUÐRÚN HELGA GEGN GEIRVÖRTUFLIPPI: Rithöfundurinn og stjórnmálakonan Guðrún Helgadóttir, tákngervingur frumíslenska femínismans, bo...

SAGT ER...

...að á skírdag opni Ragnar Hólm sýningu á nýjum vatnslitamynd og málverkum í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri. Þetta er níunda einkasýning Ragnars sem hefur stigið fjörugan dans við listagyðjuna á síðustu árum en fyrstu sýningu sína hélt hann vorið 2010. Við opnunina á skírdag í Mjólkurbúðinni ætla Pálmi Gunnarsson og Kristján Edelstein að leika létta tónlist af fingrum fram.
Ummæli ›

...að aðgögumiði að fermingarveislu í ár sé 15 þúsund krónur ef um börn systkina er að ræða - annars 8 þúsund.
Ummæli ›

...að árshátíð World Class þetta árið - Færeyjar!
Ummæli ›

...að knattspyrnukappinn Jón Daði Böðvarsson hafi komið sterkur inn í landsleikinn gegn Kasakstan en Jón Daði er sonarsonur stórskáldsins Þorsteins frá Hamri.
Ummæli ›

Meira...