Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

PRESTUR BAKAR PÖNNUKÖKUR

Karl V. Matthíasson prestur bakaði pönnukökur sem seldar voru á kaffihúsi á Skólavörðustíg á þjóðhátíðardaginn og brögðuðust vel.

“Það má kannski ekki segja frá þessu því ég er hvorki með viðurkennt eldhús eða virðisaukaskattsnúmer,” segir presturinn sem hefur bæði gaman og yndi af pönnukökubakstri.

“Galdurinn við pönnukökubakstur er þolinmæði, rétt hitastig og kærleikur fyrir hverri pönnsu sem bökuð er.”

Karl V. Matthíasson hefur þjónað sem prestur víða um land, er fyrrum alþingismaður Samfylkingarinnar og nú framkvæmdastjóri Samhjálpar.

Fara til baka


ÁNÆGJA MEÐ MOSKUNA

Lesa frétt ›FRÚ THERESA Á GRUNDARTANGA

Lesa frétt ›SÉÐ OG HEYRT Á PRIKINU

Lesa frétt ›KOSNINGADÓT FORSETANS

Lesa frétt ›HEIMURINN TILHEYRIR ÖLLUM – EKKI FÁUM ÚTVÖLDUM

Lesa frétt ›REYNIR TRAUSTA Í NÝRRI VINNU

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að þetta sé Maggie Celine Louise De Block heilbrigðis- og félagsmálaráðherra  Belgíu; einn allra vinsælasti stjórnmálaður þar í landi í áraraðir. Hún er 53 ára.  
Ummæli ›

...að þetta sé aðventukrans í lagi - fyrir minimalista segir Viðar Eggertsson leikari.
Ummæli ›

...að stórsöngvarinn Helgi Björns hafi nýverið gefið út plötuna " Veröldin er ný" en það er fyrsta frumsamda plata Helga í 18 ár. Nú hefur verið ákveðið að blása til útgáfutónleika til að fagna plötunni og einnig verða leikin eldri lög í bland. Tónleikarnir verða haldnir fimmtudaginn 3. desember kl 21.00 á leynilegum stað í póstnúmeri 101 í Reykjavík. Takmarkað sætaframboð. Upplýst um tónleikastað á hádegi tónleikadags.

Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. VEIKINDI BUBBA OG ÓMARS: Bubbi Morthens hefur verið að kljást við flensu og Ómar Ragnarsson hughreystir hann. Allt ger...
  2. FRÚ THERESA Á GRUNDARTANGA: Úr fréttatilkynningu: Sólarkísilver Silicor Materials á Grundartanga verður kolefnishlutlaust og ...
  3. REYNIR TRAUSTA Í NÝRRI VINNU: Reynir Traustason, fyrrum ritstjóri DV, hefur ráið sig til starfa hjá Ferðafélagi Íslands og lýk...
  4. SÉÐ OG HEYRT Á PRIKINU: Útsýnið á Prikinu í Bankastræti er með ágætum þegar mannlífið er annars vegar eins og Séð og Heyrt g...
  5. BANKAHRUN Í SAUÐSKINNI: Nú var að hefjast bókauppboð í samstarfi fornbókabúðarinnar Bókarinnar og Gallerís Foldar á vef ...

SAGT ER...

...að þetta sé Topp 6 á föstudagskvöldi samkvæmt mælingum.
Ummæli ›

...að fyrirbærið Black Friday sem tröllríður öllu ætti að heita Föstudagur til fjár.
Ummæli ›

...að hann sé doldið góður þessi, Patrick Modiano, sem fékk Nóbelsverðlaunin í fyrra og svo heppinn að Sigurður Pálsson þýddi hann á íslensku. Marzipan á koddanum fyrir svefninn.
Ummæli ›

...að borist hafi póstur: Ég skoðaði tilbúna rétti frá Ali í búðarferð í gær. Athygli mína vakti réttur sem fyrirtækið kallar Gordon Bleu. Ef maður gúgglar má sjá að þessi réttur er/var líka til frá Holtakjúklingi og Kjarnafæði. Á minni eldhúsfrönsku heitir rétturinn cordon bleu. Spurningin er: Er hægt að treysta innihaldslýsingunni þegar þeir geta ekki haft nafnið rétt. Jón
Ummæli ›

Meira...