Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

PRESTUR BAKAR PÖNNUKÖKUR

Karl V. Matthíasson prestur bakaði pönnukökur sem seldar voru á kaffihúsi á Skólavörðustíg á þjóðhátíðardaginn og brögðuðust vel.

“Það má kannski ekki segja frá þessu því ég er hvorki með viðurkennt eldhús eða virðisaukaskattsnúmer,” segir presturinn sem hefur bæði gaman og yndi af pönnukökubakstri.

“Galdurinn við pönnukökubakstur er þolinmæði, rétt hitastig og kærleikur fyrir hverri pönnsu sem bökuð er.”

Karl V. Matthíasson hefur þjónað sem prestur víða um land, er fyrrum alþingismaður Samfylkingarinnar og nú framkvæmdastjóri Samhjálpar.

Fara til baka


MAGGI SCHEVING OG HREFNA BÚIN AÐ OPNA VEITINGAHÚSIÐ

Lesa frétt ›KAUPFÉLAGSSTJÓRI Á FUNDI DAVÍÐS

Lesa frétt ›RÍKIR ÖRYRKJAR EIGA 700 MILLJÓNIR

Lesa frétt ›NAT PIEPER ELSKAR ÍSLAND

Lesa frétt ›FRÚ LAUGA Í LISTASAFNIÐ – LÍKA

Lesa frétt ›LEIÐRÉTTING

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að þetta sé eitt flottasta bílnúmerið í bænum en mætti vera á flottari bíll.
Ummæli ›

...að maður verði að spýta í lófana um helgina.
Ummæli ›

...að Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrum forsætisráðherra, hafi sjaldan litið betur út og lærdóminn sem af þessari mynd má draga er: Varist pólitík.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. KAUPFÉLAGSSTJÓRI Á FUNDI DAVÍÐS: Það vakti athygli á framboðsfundi Davíðs Oddssonar sem haldinn var á Sauðárkóki að hvorugur bæja...
  2. LOKAÐ Á BAN THAI VEGNA VEIKINDA: Svo óvenjulega vildi til í gærkvöldi að veitingastaðurnn BanThai við Hlemm var lokaður vegna veikind...
  3. HEYRNARLAUS RÚSSNESK KONA NEYDD TIL AÐ SELJA HAPPDRÆTTISMIÐA FYRIR FÉLAG HEYRNARLAUSRA: Heyrnaskert rússnesk kona dvelur nú í Kvennaathvarfinu eftir að yfirvöld hlutuðust til um mál hennar...
  4. ELLÝ OG FREYR SKILIN: "Já, veistu um íbúð," segir dægurstjarnan og vefdrottningin Elly Ármanns spurð um hvort þau Frey...
  5. BECKHAM GAF HEIMILISLAUSUM BÚLLUBORGARA: Breskir fjölmiðlar greina frá því í dag að knattspyrnugoðið David Beckham hafi gefið heimilislau...

SAGT ER...

...að þetta sé líklega vonlausasta sölutilraun ársins: Ég er með sirka 2000 VHS spólur sem ég þarf að losna við, allt orginal spólur. Allskonar góðar myndir; 70', 80', 90' aamerískar, enskar, evrópskar, asískar og hitt og þetta. Sorry engar b-hryllingsmyndir. Eins og sést á myndinni er raðað tvöfalt í hillurnar og þetta eru 4 svona hillur fullar af spólum og hillurnar geta farið með. Hægt er að koma og skoða og velja úr hrúgunni þessvegna. Endilega verið í bandi. Haraldur Sigurjónsson - Költ og gríðarlega undarlegar kvikmyndir.
Ummæli ›

...að með búferlaflutningum Sóleyjar Tómasdóttur borgarfulltrúa til Hollands telji margir reykvískir kjósendur að Icesave sé fullhefnt.
Ummæli ›

...að það séu bara tveir dagar á ári þar sem þú færð engu um ráðið; morgundagurinn og gærdagurinn. (Þýðing á texta á bakpoka túrista í Bankastræti).
Ummæli ›

...að Karl Th. Birgisson sé að koma frá sér bók um forsetakjörið 2012 og hann spyr sjálfur: Er það góð bók? Við vitum það ekki, en Guðni Th. Jóhannesson hefur lesið hana: „Afar fróðleg og skemmtileg bók. Margt kemur á óvart, margt má læra. Skyldulesning fyrir alla með áhuga á embætti forseta Íslands.“ Svanhildur Hólm Valsdóttir líka: „Þetta er ekki flókið. Ef þú hefur áhuga á pólitík, kosningum og fjölmiðlum viltu lesa þessa bók.“ Margrét Tryggvadóttir virðist hafa skemmt sér við lesturinn: „Fróðleg samantekt á viðburðaríkri kosningabaráttu en ekki síður bráðfyndin greining á þeirri innansveitarkróniku sem íslensk stjórnmál verða alltof oft.“ Séra Davíð Þór Jónsson hafði þetta að segja: „Karl segir þannig frá atburðum, sem manni eru í fersku minni, að maður bíður samt með öndina í hálsinum eftir því hvað gerist næst. Mjög góð bók. Verst þó hvað endirinn er sorglegur.“ Hægt er að hjálpa ritstjóranum að koma bókinni úr prentsmiðjunni á þessari síðu á Karolina Fund: https://www.karolinafund.com/project/view/1424
Ummæli ›

Meira...