Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

PRESTUR BAKAR PÖNNUKÖKUR

Karl V. Matthíasson prestur bakaði pönnukökur sem seldar voru á kaffihúsi á Skólavörðustíg á þjóðhátíðardaginn og brögðuðust vel.

“Það má kannski ekki segja frá þessu því ég er hvorki með viðurkennt eldhús eða virðisaukaskattsnúmer,” segir presturinn sem hefur bæði gaman og yndi af pönnukökubakstri.

“Galdurinn við pönnukökubakstur er þolinmæði, rétt hitastig og kærleikur fyrir hverri pönnsu sem bökuð er.”

Karl V. Matthíasson hefur þjónað sem prestur víða um land, er fyrrum alþingismaður Samfylkingarinnar og nú framkvæmdastjóri Samhjálpar.

Fara til baka


ÓDÝRASTI MATUR Í REYKJAVÍK

Lesa frétt ›MASKÍNA MÆLIR HAMINGJU

Lesa frétt ›LÆSTIST INN Í RANGE ROVER

Lesa frétt ›117 ÍSLENSK SKÁLDVERK Í FYRRA

Lesa frétt ›LOBBI KVEÐUR

Lesa frétt ›HÆTTU AÐ REYKJA Í FEB

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að hart sé barist á toppnum í vetrarkuldanum.
Ummæli ›

...að miðinn á þorrablót Stjörnunnar í Garðabæ kosti 11.400 krónur en kostaði 8.500 krónur fyrir fimm árum. Páll Óskar leikur fyrir dansi.
Ummæli ›

...að orðljótir einstaklingar séu yfirleitt heiðarlegri í samskiptum en aðrir. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem gerð var í háskólanum í Cambridge og Dr. David Stillwell segir: Fólk sem bölvar og ragnar er að minnsta kosti að segja hvað því finnst í raun og veru. Sjá frétt!
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. BRJÓSTMYLKINGAR Á ÞINGI: Þingfréttaritari sendir skeyti: --- Nú blasir við að Ríkiskaup þurfa að efna til útboðs vegna ka...
  2. ÞORGERÐUR KATRÍN NÆR Í TYNES: Skeyti úr pólitísku deildinni: --- Því er staðfastlega haldið fram að Þorgerður Katrín Gunnarsdótt...
  3. FRÆNDGARÐUR FERÐAMÁLARÁÐHERRA: Ættfræðideildin á orðið: --- Ungi og fallegi  ferðamálaráðherrann með langa nafnið, Þórdís Kolbrún...
  4. VEL TENGDIR AÐSTOÐARMENN: Aðstoðarmenn nýrra ráðherra hópast nú inn í ráðuneytin á launum skrifstofustjóra, rúm milljón á mánu...
  5. ÞETTA ER EKKI BILL CLINTON: Ekki er allt sem sýnist. Þetta er ekki Bill Clinton með gleðikonu á hótelherbergi að horfa á Hillary...

SAGT ER...

...að páskaegg séu komin í sölu í Hagkaup í Skeifunni - ekki seinna vænna.
Ummæli ›

...að héraðsfréttablaðið Mosfellingur greini frá því að fallegasti rokkari á Íslandi, Jökull í Kaleo, sé kominn með nýjan gítar sem hannaður er og smíðaður af Peter Turner.
Ummæli ›

...að Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn sem stjórnar leitinni að Birnu sé yngri bróðir Vigdísar Grímsdóttur rithöfundar.
Ummæli ›

...að Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands hafi verið sá bræðra sinna sem komst á HM í handbolta í Frakklandi. Patrekur landsliðsþjálfari Austurríkis og bróðir Guðna komst ekki.
Ummæli ›

Meira...