Nú fá sjúklingar á Borgarspítalanum bláan Powerade orkudrykk eftir aðgerð í stað blávatns í glasi. Hressandi hugmynd en þeir hljóta að hafa gert skiptidíl við innflytjandann á þessum niðurskurðartímum.
Háskólabíó var vígt 6. október 1961, á hálfrar aldar afmæli Háskóla Íslands.
Byggingin var hönnuð af Gunnlaugi Halldórssyni og Guðmundi Kr. Kristinssyni og reist á...