PÓSTUR TIL VÍÐIS

    Fréttastofa hefur sent Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni fyrirspurn að gefnu tilefni:

    “Sæll Víðir. Vegna yfirstandandi og verðskuldaðrar lýðhylli er spurt: Hefur einhver stjórnmálaflokkur falast eftir þér í framboð í væntanlegum kosningum? Bestu kveðjur / eirikurjonsson.is”

    Svars er að vænta.

    Auglýsing