PÓLSKUR METSÖLUHÖFUNDUR HÖFÐAR TIL LANDA SINNA Á ÍSLANDI

    Monika Wisniewska, pólsk kona sem átti þann draum að gerast rithöfundur, er aldeilis að slá í gegn með ritstörfum. Orðin metsöluhöfundur og hún höfðar til landa sinna hér á landi og hvetur þá til að láta drauma sína rætast á hverju sem gengur.

    “Having obtained Bachelor’s in English & Master’s in International Relations, I came to England in 2004 and started from cleaning tables at Stansted. But I never gave up on my English Dream & pursued career, happiness & love until historic Brexitpocalypse,” segir Monika.

    Bók hennar Polish Girl In Pursuit of the English Dream er orðinn metsölubók og ný bók er væntanleg á næstunnu; Finding Tree Love.

    Þeir sem vilja eignast bókina geta keypt hana hér.

    Auglýsing