PÓLITÍKUSAR Í SPJALLÞÁTTUM

“Það er gamalt haldreipi umsjónarmanna spjallþátta, ef erfiðlega gengur að ná í viðmælendur, að fá bara pólitíkusa í þáttinn. Þeir eru alltaf til. En ekki endilega víst að þeir séu til skemmtunar,” segir Sigurður G. Tómasson fyrrum dagskrárstjóri á Rás 2 sem er öllum fjölmiðlahnútum kunnugur.

Auglýsing