PLATINI (64)

Platini þá og nú.

Franska fótboltastjarnan Micel Platini hefur staðið í ströngu að undanförnu og sér ekki fyrir endann á óförum hans í lögreglurannsókn á boltaspillingu. En hann á afmæli í dag, er 64 ára. Í sjónvarpsviðtali í gærkvöldi, eftir að honum hafði verið sleppt úr haldi eftir 15 tíma yfirheyrslu, sagðist hann ekki sjá eftir neinu. Eins og Edith Piaf syngur hér um:

Auglýsing