PHIL COLLINS (68)

Stórstjarnan Phil Collins er afmælisbarn dagsins (68). Sló í gegn sem trommuleikari og söngvari Genesis og á að baki glæslilegan sólóferil, bæði í tónlist og kvikmyndum.

Þrígiftur: Andrea Bertorelli (1975–1980), Jill Tavelman(1984–1996), og Orianne Cevey (1999–2008). Phil og Orianne Chevey tóku þó saman aftur og hófu sambúð á ný nokkrum árum eftir skilnaðinn.

“Ég hef átt mínar dimmu stundir í einkalífinu,” var eftir honum haft. “Ég eyddi tímanum í að drekka og horfa á sjónvarp. Ekki góð blanda.”

Auglýsing