Breska söngkonan Petula Clark er níræð í dag. Hún var feikivinsæl um það leiti sem Bitlarnir voru að ryðja sér til rúms og í Bandaríkjunum náði hún þeim hæðum að vera kölluð fyrsta konan í bresku tónlistarinnrásinni. Hún seldi 68 milljónir platna á ferli sínum, mest þó af laginu Downtown:
Sagt er...
VERÐHÆKKUN VIAPLAY
Streymisveitan Viaplay hefur hækkað verð á Viaplay Total úr 2.699 krónum í 2.999 krónur á mánuði. Nýja verðið mun gilda frá fyrstu greiðslu eftir...
Lag dagsins
MOZART (267)
Tónskáldið Wolfgang Amadeus Mozart fæddist á þessum degi 1756, fyrir 267 árum. Hann lést aðeins 35 ára að aldri en kom miklu í verk...