PERRY COMO (108)

Perry Como (1912-2001), einn ástsælasti söngvari Bandaríkjanna frá upphafi, hefði orðið 118 ára í dag. Hann var með flauelsrödd sem heillaði húsmæður og ferill hans í hljómplötum og sjónvarpi spannaði hálfa öld. Hann náði því aldrei að vera á pari við Frank Sinatra, Dean Martin eða Andy Williams en hann komst vel með tærnar þar sem þeir höfðu hælana. Hér í eigin sjónvarpsþætti með The Carpenters:

Auglýsing