Percy Sledge (1941-2015) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 79 ára en lést fyrir fimm árum. Þekktastur fyrir lag sitt When A Man Loves A Woman sem á eftir að halda nafni hans lengi á lofti. Lagið var valið það 54. besta á 500 laga lista tímaritsins Rolling Stone yfir bestu lög allra tíma. Hér er hann sjálfur með það skömmu fyrir andlátið:
Sagt er...
ANDRÉS MINN!
"Er ekki orðið sjaldgæfara en það var að fólk segi "minn" eða "mín" þegar það notar nafnið manns? Það er synd. Mér voða finnst...
Lag dagsins
HONKY TONK MAN (68)
Bandaríski fjölbragðaglímukappinn The Honky Tonk Man er afmælisbarn dagsins (68). Goðsögn í bandarískum glímuheimi og hefur marga hildina háð, alltaf brosandi og með gítarinn...