Percy Sledge (1941-2015) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 79 ára en lést fyrir fimm árum. Þekktastur fyrir lag sitt When A Man Loves A Woman sem á eftir að halda nafni hans lengi á lofti. Lagið var valið það 54. besta á 500 laga lista tímaritsins Rolling Stone yfir bestu lög allra tíma. Hér er hann sjálfur með það skömmu fyrir andlátið:
Sagt er...
HOMER, HALLGRÍMUR OG HINIR
"Dóóóó!" sagði Homer Simpson.
"Þetta sem helst nú varast vann, varð þó að koma yfir hann," sagði Hallgrímur Pétursson í Passíusálmum.
Lag dagsins
MARK KNOPFLER (73)
Mark Knopfler gítarleikari Dire Strait er afmælisbarn morgundagsins (73). Búinn að selja 100 milljón plötur og selur enn.
https://www.youtube.com/watch?v=leZ4T8kt-1o