Percy Sledge (1941-2015) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 81 árs. Þekktastur fyrir lag sitt When A Man Loves A Woman sem á eftir að halda nafni hans lengi á lofti. Lagið var valið það 54. besta á 500 laga lista tímaritsins Rolling Stone yfir bestu lög allra tíma. Margir hafa sungið það en hér syngur hann það sjálfur:
Sagt er...
STENULAUS SKÖPUNARKRAFTUR
Stefnulaust, fyrsta einkasýning Sigrúnar Höllu opnar laugardaginn 4. febrúar kl.
14-16 í Gallerí Göngum og stendur sýningin út febrúar. Sýningin samanstendur
af abstrakt vatnslitamyndum frá liðnu...
Lag dagsins
PHIL COLLINS (72)
Stórstjarnan Phil Collins er afmælisbarn dagsins (72). Sló í gegn sem trommuleikari og söngvari Genesis og á að baki glæslilegan sólóferil, bæði í tónlist...