PÁSKAHRUNIÐ 10 ÁRA

    Í dag eru 10 ár liðin frá síðasta viðskiptadegi fyrir páska 2008. Sá dagur er mörgum minnisstæður enda hófst þá fyrir alvöru hreinsunin sem síðar var kennd við hrun. Flestir reyndar hættir að spá í þetta aðrir en dómstólar og fórnarlömb þeirra.

    Hér er 10 ára gömul frétt um upphaf óskapanna:

     

    Auglýsing