PARTASALAN ÍSLAND

  Borist hefur póstur:

  Albert Einarsson skrifar á steigan.no  að verið sé að selja Ísland í pörtum til útlendinga og það séu fleiri en Donald Trump sem vilji kaupa lönd. Fyrst vildi Huang Nubo kaupa  Grimsstaði á Fjöllum en fékk það ekki en í staðinn er milljarðamæringurinn Jim Ratcliffe að kaupa upp heilu jarðirnar á Norðausturlandi til að vernda laxastofninn að eigin sögn. Svo hafa fleirir milljaðamæringar keypt eyðibýli á Norðurland til að geta verið út af fyrir sig. Sjá hér.  

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinSAGT ER…