“Nú er ég búin að prófa að búa á Spáni í dágóðan tíma. Í dag er 20 stiga hiti og ekki eitt ský á himni. Nú pakkið þið öll ykkar drasli niður og hypjið ykkur af eyjunni,” segir Kristjana Arnarsdóttir íþróttafréttakonan frábæra sem er í sambúð með Haraldi Franklin golfara sem er að keppa á Evrópumótaröðinni.
Sagt er...
ANDRÉS MINN!
"Er ekki orðið sjaldgæfara en það var að fólk segi "minn" eða "mín" þegar það notar nafnið manns? Það er synd. Mér voða finnst...
Lag dagsins
HONKY TONK MAN (68)
Bandaríski fjölbragðaglímukappinn The Honky Tonk Man er afmælisbarn dagsins (68). Goðsögn í bandarískum glímuheimi og hefur marga hildina háð, alltaf brosandi og með gítarinn...